Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2015 07:15 José Mourinho yfirgaf Real Madrid 2013. vísir/getty Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira