Aron fær tækifæri til að sýna sig gegn tveimur af bestu landsliðum heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2015 07:30 Aron Jóhannsson getur neglt sér sæti í bandaríska liðinu fyrir Gullbikarinn. vísir/getty Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy) Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy)
Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45
Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00