Aron fær tækifæri til að sýna sig gegn tveimur af bestu landsliðum heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2015 07:30 Aron Jóhannsson getur neglt sér sæti í bandaríska liðinu fyrir Gullbikarinn. vísir/getty Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy) Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Sjá meira
Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy)
Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Sjá meira
Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45
Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00