Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 21:30 Unnur Ösp Stefánsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Dúkkuhúsinu. Vísir/Andri Marinó Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman
Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Fleiri fréttir „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24