Í gær og í nótt lokuðu hermenn landamærunum og stöðvuðu þeir flóttafólkið með vatnsbyssum og gúmmíkúlum. Hermenn fylgdust svo með því þegar þungvopnaðir Vígamenn Íslamska ríkisins ráku fólkið aftur inn á átakasvæðið.
Sjá einnig: Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS
Samkvæmt AFP fréttaveitunni bera margir flóttamannanna eigur sínar í pokum og bíða þúsundir eftir að fá að fara yfir landamærin.



