Kári: Þurfum að klúðra þessu sjálfir Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 12. júní 2015 22:13 Kári brá sér stundum fram í kvöld. Vísir/Ernir Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. "Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik en við misstum boltann svolítið oft á miðsvæðinu," sagði Kári. "Þeir voru þéttir fyrir þar. Völlurinn var líka erfiður og boltinn var svolítið skoppandi. Strákarnir á miðjunni voru í smá vandræðum í fyrri hálfleik en það var meira vellinum að kenna en nokkru öðru. "En við vorum með tögl og haldir á leiknum í seinni hálfleik. Þeir skora reyndar mark sem er erfitt að verjast - hann stýrði boltanum bara í samskeytin," sagði Kári og vísaði til marks Boreks Dockal á 55. mínútu. "Við misstum aldrei trúna og við sýndum að það býr mikill kraftur í liðinu. Við komum til baka og eftir fyrsta markið var ég aldrei í vafa um að við myndum vinna þennan leik. Við ýttum fleiri mönnum fram og byrjuðum að spila hraðar á miðjunni." Eins og svo oft áður náðu Kári og Ragnar Sigurðsson vel saman í miðri vörn íslenska liðsins og lokuðu á flestar sóknaraðgerðir tékkneska liðsins. "Þetta gekk vel og það hentar okkur ágætlega að spila á móti svona stórum framherjum. Þeir sköpuðu lítið fannst mér. Þeir áttu einhver skot og fyrirgjafir sem við réðum ágætlega við," sagði Kári en sigurinn skilar Íslandi upp í efsta sæti A-riðils með 15 stig. Lokakeppnin í Frakklandi færist því nær. "Ég sagði fyrir leikinn að liðið sem ynni leikinn væri komið með annan fótinn til Frakklands og ég stend við þau orð. Það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis og við þurfum að klúðra þessu sjálfir ef við ætlum ekki að fara til Frakklands," sagði Kári að lokum.Kári Árnason í leiknum í kvöld.Vísir/Ernir EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12. júní 2015 22:03 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12. júní 2015 21:58 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38 Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 21:50 Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Kári Árnason stóð fyrir sínu í íslensku vörninni þegar Ísland vann 2-1 sigur á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. "Mér fannst við hafa stjórn á þessum leik en við misstum boltann svolítið oft á miðsvæðinu," sagði Kári. "Þeir voru þéttir fyrir þar. Völlurinn var líka erfiður og boltinn var svolítið skoppandi. Strákarnir á miðjunni voru í smá vandræðum í fyrri hálfleik en það var meira vellinum að kenna en nokkru öðru. "En við vorum með tögl og haldir á leiknum í seinni hálfleik. Þeir skora reyndar mark sem er erfitt að verjast - hann stýrði boltanum bara í samskeytin," sagði Kári og vísaði til marks Boreks Dockal á 55. mínútu. "Við misstum aldrei trúna og við sýndum að það býr mikill kraftur í liðinu. Við komum til baka og eftir fyrsta markið var ég aldrei í vafa um að við myndum vinna þennan leik. Við ýttum fleiri mönnum fram og byrjuðum að spila hraðar á miðjunni." Eins og svo oft áður náðu Kári og Ragnar Sigurðsson vel saman í miðri vörn íslenska liðsins og lokuðu á flestar sóknaraðgerðir tékkneska liðsins. "Þetta gekk vel og það hentar okkur ágætlega að spila á móti svona stórum framherjum. Þeir sköpuðu lítið fannst mér. Þeir áttu einhver skot og fyrirgjafir sem við réðum ágætlega við," sagði Kári en sigurinn skilar Íslandi upp í efsta sæti A-riðils með 15 stig. Lokakeppnin í Frakklandi færist því nær. "Ég sagði fyrir leikinn að liðið sem ynni leikinn væri komið með annan fótinn til Frakklands og ég stend við þau orð. Það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis og við þurfum að klúðra þessu sjálfir ef við ætlum ekki að fara til Frakklands," sagði Kári að lokum.Kári Árnason í leiknum í kvöld.Vísir/Ernir
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12. júní 2015 22:03 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48 Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12. júní 2015 21:58 Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38 Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 21:50 Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29 Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36 Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36 Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53 Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Heimir: Hvar endar þetta? "Þetta er sennilega stærsti sigur Íslands undir okkar stjórn," sagði glaður landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, og skal engan undra að hann hafi brosað. 12. júní 2015 22:03
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Tékkland 2-1 | Frakkland færist nær | Sjáðu mörkin Ísland steig risastórt skref í átt að lokakeppni EM 2016 í Frakklandi með 2-1 sigri á Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 15:48
Lars: Væri að ljúga ef ég segði við ættum ekki góðan möguleika Landsliðsþjálfarinn var eðlilega meira en kátur með magnaða sigur strákanna okkar í kvöld. 12. júní 2015 21:58
Ragnar: Var ekkert sérstaklega erfiður leikur "Þetta var ljúfasti sigurinn til þessa," sagði varnarjaxlinn Ragnar Sigurðsson sem átti enn einn stórleikinn með íslenska liðinu í kvöld. 12. júní 2015 21:38
Gylfi Þór: Eina sem við gátum gert var að hugsa jákvætt Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik þegar Ísland bar sigurorð af Tékklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 12. júní 2015 21:50
Kolbeinn: Við áttum skilið að vinna "Þetta var algjörlega ótrúlegur sigur," segir Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark leiksins gegn Tékkum í kvöld. 12. júní 2015 21:29
Arda Turan hetja Tyrkja í Kasakstan í kvöld Arda Turan, fyrirliði tyrkneska landsliðsins og leikmaður Atlético Madrid, var hetja síns liðs í kvöld þegar Tyrkir sóttu þrjú stig til Kasakstan í riðli Íslands í undankeppni EM 2016. 12. júní 2015 17:54
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00
Varamaður Van Persie kom Hollendingum á bragðið Hollendingar eru fimm stigum á eftir Íslendingum og þremur stigum á eftir Tékkum eftir 2-0 útisigur á Lettum á Skonto-leikvanginum í Riga í kvöld. Bæði mörk hollenska liðsins komu á lokakafla leiksins. 12. júní 2015 20:36
Aron Einar: Er gryfja þrátt fyrir hlaupabrautina Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var hrikalega ánægður með 2-1 sigur Íslands á Tékkum fyrr í kvöld, en með sigrinum er Ísland komið á topp A-riðils. 12. júní 2015 21:36
Einkunnir leikmanna Íslands gegn Tékklandi Svona spiluðu strákarnir okkar í 2-1 sigrinum á Tékklandi á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júní 2015 21:05
Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16
Vrba: Enginn vill spila á móti Íslandi Landsliðsþjálfari Tékka viðurkennir að íslenska liðið var betri aðilinn í Laugardalnum í dag. 12. júní 2015 21:11
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg Frábær sigur okkar manna og Hörður Magnússon fór á kostum í lýsingunni á Stöð 2 Sport. 12. júní 2015 20:53
Ari Freyr: Ætti að vera komið ef við klárum heimaleikina "Við gerðum nákvæmlega það sem við áttum að gera sem var að ná í þrjú stig. Stemningin var æðisleg og þeir voru skíthræddir við okkur,“ sagði bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 12. júní 2015 21:41