Eftir markalausan fyrri hálfleik lentu strákarnir undir en sneri svo leiknum sér í vil með mörkum þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar.
Mörkin þrjú má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en hér fyrir neðan má heyra lýsingu Harðar Magnússonar þegar leikurinn í kvöld var flautaður af.