Erlent

Stærsti hákarl heims?

Samúel Karl Ólason skrifar
Deep blue er í stærri kantinum.
Deep blue er í stærri kantinum.
Vísindamenn sem voru að störfum við strendur Mexíkó komust nýverið í návígi víð gríðarlega stóran hvítháf. Hákarlinn sést synda í kringum köfunarbúr og reyna að glefsa í það. Þar að auki teygir einn vísindamaðurinn sig í hákarlinn og stuggar aðeins við honum.

Hákarlinn hefur fengið nafnið Deep Blue og talið er að hann sé um fimmtíu ára gamall.

Mauricio Hoyos Padilla birti meðfylgjandi myndband í fyrradag, sem fengið hefur gífurlega mikla athygli.

I give you the biggest white shark ever seen in front of the cages in Guadalupe Island....DEEP BLUE!!!Este es el tiburón blanco mas grande visto desde las jaulas en Isla Guadalupe...DEEP BLUE!!!

Posted by Mauricio Hoyos Padilla on Tuesday, June 9, 2015



Fleiri fréttir

Sjá meira


×