Afnema tímabundið réttinn til að óska hælis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 21:57 Tusk segir stjórnvöld hyggjast afnema tímabundið réttinn til að óska hælis. AP/Mindaugas Kulbis Donald Tusk, forsætisráðherra Póllands, hefur kynnt fyrirætlanir stjórnvalda í landinu um að taka tímabundið úr gildi réttinn til að óska hælis. Samkvæmt alþjóðalögum ber ríkjum að heimila einstaklingum að óska hælis og ekki liggur fyrir hvernig Tusk, fyrrverandi forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hyggst réttlæta ákvörðunina út á við. Stjórnvöld í Varsjá hafa sakað Rússland og Belarús um að vopnavæða hælisleitendur með því að beina þeim til aðildarríkja Evrópusambandsins. Bæði ríki hafa neitað ásökununum. Tusk greindi frá því í dag að hann myndi kynna nýja stefnu stjórnvalda í útlendingamálum þann 15. október næstkomandi en hún myndi meðal annars fela í sér að rétturinn til að óska hælis yrði felldur úr gildi tímabundið. „Ég mun krefjast þess, krefjast viðurkenningar Evrópu á þessari ákvörðun,“ sagði forsætisráðherrann. Hann sagði ráðamenn í Belarús og Moskvu, og glæpamenn í mansali, hafa misnotað flóttamannastrauminn gegn öðrum Evrópuríkjum og að Pólverjar þyrftu að endurheimta ákvörðunarvaldið yfir því hverjir kæmu inn í landið. Tusk hefur vikið frá stefnu íhaldsmanna í ýmsum málum eftir að hann komst aftur til valda í fyrra en kom mörgum á óvart með því að halda sig vð stefnumörkun þeirra í útlendingamálum. Skoðanakannanir hafa enda sýnt að mikill meirihluti Pólverja er fylgjandi harðari stefnu í málaflokknum. Pólland Evrópusambandið Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Samkvæmt alþjóðalögum ber ríkjum að heimila einstaklingum að óska hælis og ekki liggur fyrir hvernig Tusk, fyrrverandi forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hyggst réttlæta ákvörðunina út á við. Stjórnvöld í Varsjá hafa sakað Rússland og Belarús um að vopnavæða hælisleitendur með því að beina þeim til aðildarríkja Evrópusambandsins. Bæði ríki hafa neitað ásökununum. Tusk greindi frá því í dag að hann myndi kynna nýja stefnu stjórnvalda í útlendingamálum þann 15. október næstkomandi en hún myndi meðal annars fela í sér að rétturinn til að óska hælis yrði felldur úr gildi tímabundið. „Ég mun krefjast þess, krefjast viðurkenningar Evrópu á þessari ákvörðun,“ sagði forsætisráðherrann. Hann sagði ráðamenn í Belarús og Moskvu, og glæpamenn í mansali, hafa misnotað flóttamannastrauminn gegn öðrum Evrópuríkjum og að Pólverjar þyrftu að endurheimta ákvörðunarvaldið yfir því hverjir kæmu inn í landið. Tusk hefur vikið frá stefnu íhaldsmanna í ýmsum málum eftir að hann komst aftur til valda í fyrra en kom mörgum á óvart með því að halda sig vð stefnumörkun þeirra í útlendingamálum. Skoðanakannanir hafa enda sýnt að mikill meirihluti Pólverja er fylgjandi harðari stefnu í málaflokknum.
Pólland Evrópusambandið Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira