Frakkar gera Uber ólöglegt Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2015 23:43 Leigubílsstjórar stöðvuðu umferð víða í París í dag. Vísir/AFP Innanríkisráðherra Frakklands hefur bannað leigubílaþjónustuna Uber. Hann hefur fyrirskipað lögreglu að fylgja banninu eftir. Leigubílastjórar lokuðu leiðum að flugvöllum og öðrum götum í París í dag. Leigubílastjórarnir segja Uber sé að taka af þeim lífsviðurværið, en þeir þurfa að greiða þúsundir evra fyrir leyfi til að keyra leigubíl. Þeir brenndu dekk, veltu bílum og brutu rúður í mótmælunum í dag. Óeirðarlögregluþjónar þurftu að grípa inn í einhver mótmælanna. Talsmaður stéttarfélags leigubílstjóra segir að þeir hafi tapað á milli 30 og 40 prósentum af tekjum sínum til Uber á síðustu tveimur árum. Uber, sem hefur höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum, segir að notendur þeirra í Frakklandi séu um milljón talsins. Þeir hafa mætt samskonar vandræðum í fjölmörgum borgum í heiminum, þar sem leigubílstjórar mótmæla komu þeirra. Fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. Viðskiptavinir þess panta sér bíl með appi í símanum og þar geta þeir séð á korti hvar bílarnir eru staðsettir. Tengdar fréttir Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07 Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47 Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Innanríkisráðherra Frakklands hefur bannað leigubílaþjónustuna Uber. Hann hefur fyrirskipað lögreglu að fylgja banninu eftir. Leigubílastjórar lokuðu leiðum að flugvöllum og öðrum götum í París í dag. Leigubílastjórarnir segja Uber sé að taka af þeim lífsviðurværið, en þeir þurfa að greiða þúsundir evra fyrir leyfi til að keyra leigubíl. Þeir brenndu dekk, veltu bílum og brutu rúður í mótmælunum í dag. Óeirðarlögregluþjónar þurftu að grípa inn í einhver mótmælanna. Talsmaður stéttarfélags leigubílstjóra segir að þeir hafi tapað á milli 30 og 40 prósentum af tekjum sínum til Uber á síðustu tveimur árum. Uber, sem hefur höfuðstöðvar í San Francisco í Bandaríkjunum, segir að notendur þeirra í Frakklandi séu um milljón talsins. Þeir hafa mætt samskonar vandræðum í fjölmörgum borgum í heiminum, þar sem leigubílstjórar mótmæla komu þeirra. Fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. Viðskiptavinir þess panta sér bíl með appi í símanum og þar geta þeir séð á korti hvar bílarnir eru staðsettir.
Tengdar fréttir Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07 Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47 Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45 Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56 Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32 Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06 Mest lesið „Fólk er að deyja út af þessu“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Hægt að panta leigubíl með appi hjá BSR BSR hefur gefið út app sem hægt er að panta leigubíl með. 10. febrúar 2015 13:07
Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Leigubílstjórarnir hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina. 25. júní 2015 12:47
Uber bannað í Taílandi Ökumenn fyrirtækisins ekki með leyfi til að stunda akstur í atvinnuskyni. 9. desember 2014 11:45
Notandi dásamar Uber en leigubílstjórar eru uggandi Bandaríska hugbúnaðar- og leigubílafyrirtækið Uber er með til skoðunar að hefja rekstur á Íslandi en fyrirtækið hefur notið gríðarlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar. 12. desember 2014 20:56
Uber bannað á Spáni Fjórða landið til að banna starfsemi fyrirtækisins í vikunni. 9. desember 2014 15:32
Uber vinnur að því að hefja starfsemi í Reykjavík Hafa verið bannaðir í Indlandi eftir að bílstjóri var sakaður um nauðgun. 8. desember 2014 14:06