Hollandi gert að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2015 10:01 Talsmaður Greenpeace sagði dóminn sem féll í morgun marka tímamót. Vísir/Getty Dómstóll í Hollandi hefur fyrirskipað þarlendum stjórnvöldum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 25 prósent fram til ársins 2020.Í frétt BBC segir að umhverfisverndarsinnar vonist til að málið verði fordæmisgefandi fyrir önnur ríki. Samtökin Urgenda sóttu málið fyrir hönd um 900 hollenskra ríkisborgara. Sögðu samtökin hollensk stjórnvöld bera ábyrgð á því að vernda landsmönnum frá þeim hættum sem fylgja loftslagsbreytingum. Jasper Teulings, talsmaður Greenpeace, sagði dóminn marka tímamót en verjendur vildu ekki tjá sig eftir að dómurinn féll í Haag í morgun. Í dómnum segir að með núgildandi stefnu Hollandsstjórnar muni Hollendingar einungis draga úr losun um 17 prósent fram til ársins 2020. „Málsaðilar eru sammála um alvarleika og umfang loftslagsbreytinga gera það að verkum að nauðsynlegt er að grípa til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.“ Evrópusambandið setti sér nýverið það markmið að draga úr losun um 40 prósent fram til ársins 2030. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Dómstóll í Hollandi hefur fyrirskipað þarlendum stjórnvöldum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 25 prósent fram til ársins 2020.Í frétt BBC segir að umhverfisverndarsinnar vonist til að málið verði fordæmisgefandi fyrir önnur ríki. Samtökin Urgenda sóttu málið fyrir hönd um 900 hollenskra ríkisborgara. Sögðu samtökin hollensk stjórnvöld bera ábyrgð á því að vernda landsmönnum frá þeim hættum sem fylgja loftslagsbreytingum. Jasper Teulings, talsmaður Greenpeace, sagði dóminn marka tímamót en verjendur vildu ekki tjá sig eftir að dómurinn féll í Haag í morgun. Í dómnum segir að með núgildandi stefnu Hollandsstjórnar muni Hollendingar einungis draga úr losun um 17 prósent fram til ársins 2020. „Málsaðilar eru sammála um alvarleika og umfang loftslagsbreytinga gera það að verkum að nauðsynlegt er að grípa til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.“ Evrópusambandið setti sér nýverið það markmið að draga úr losun um 40 prósent fram til ársins 2030.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira