Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Pétur Marinó Jónsson skrifar 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189. Vísir/Getty Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. UFC 189 er eitt stærsta bardagakvöld ársins en erkifjendurnir Conor McGregor og Jose Aldo eigast við í aðalbardaganum. Robbie Lawler og Rory MacDonald berjast svo um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Á númeruðu bardagakvöldum UFC eru síðustu fimm bardagar kvöldsins á Pay Per View hluta kvöldsins. Í Bandaríkjunum og víðar þarf að borga sérstaklega fyrir að horfa á þann hluta bardagakvöldsins á meðan aðrir bardagar eru ýmist á Fight Pass rás UFC eða á Fox Sports. Aðalhluti bardagakvöldsins (e. main card) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2. Bardagi Gunnars er annar í röðinni á aðalhluta kvöldsins og ætti því að hefjast um kl 2:30 aðfaranótt sunnudags. Bardagakvöldið í heild sinni má sjá hér að neðan. Aðalhluti bardagakvöldsins (main card) hefst kl 02.00: Titilbardagi í fjaðurvigtinni: Jose Aldo gegn Conor McGregor Titilbardagi í veltivigtinni: Robbie Lawler gegn Rory MacDonald Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Bantamvigt: Thomas Almeida gegn Brad Pickett Fox Sports 1 Prelims Veltivigt: Matt Brown gegn Tim Means Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Henry Briones Fight Pass Prelims Fluguvigt: Neil Seery gegn Louis Smolka Léttvigt: Yosdenis Cedeno gegn Cody Pfister MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Sjá meira
Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. UFC 189 er eitt stærsta bardagakvöld ársins en erkifjendurnir Conor McGregor og Jose Aldo eigast við í aðalbardaganum. Robbie Lawler og Rory MacDonald berjast svo um titilinn í þyngdarflokki Gunnars í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Á númeruðu bardagakvöldum UFC eru síðustu fimm bardagar kvöldsins á Pay Per View hluta kvöldsins. Í Bandaríkjunum og víðar þarf að borga sérstaklega fyrir að horfa á þann hluta bardagakvöldsins á meðan aðrir bardagar eru ýmist á Fight Pass rás UFC eða á Fox Sports. Aðalhluti bardagakvöldsins (e. main card) verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2. Bardagi Gunnars er annar í röðinni á aðalhluta kvöldsins og ætti því að hefjast um kl 2:30 aðfaranótt sunnudags. Bardagakvöldið í heild sinni má sjá hér að neðan. Aðalhluti bardagakvöldsins (main card) hefst kl 02.00: Titilbardagi í fjaðurvigtinni: Jose Aldo gegn Conor McGregor Titilbardagi í veltivigtinni: Robbie Lawler gegn Rory MacDonald Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Jeremy Stephens Veltivigt: Gunnar Nelson gegn John Hathaway Bantamvigt: Thomas Almeida gegn Brad Pickett Fox Sports 1 Prelims Veltivigt: Matt Brown gegn Tim Means Veltivigt: Brandon Thatch gegn John Howard Veltivigt: Mike Swick gegn Alex Garcia Bantamvigt: Cody Garbrandt gegn Henry Briones Fight Pass Prelims Fluguvigt: Neil Seery gegn Louis Smolka Léttvigt: Yosdenis Cedeno gegn Cody Pfister
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Sjá meira
Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31