Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 11:17 Axel Bóasson. Mynd/Golfsamband Íslands Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Axel mætir annaðhvort Benedikt Sveinssyni úr GK eða Theodóri Emil Karlssyni úr GM í úrslitaleiknum sem fer fram eftir hádegi. Þetta er annar leikurinn í röð sem Axel vinnu þegar þrjár holur erum eftir en hann hafði betur gegn félaga sínum úr Keili, Sigurþóri Jónssyni, með sömu tölum í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson er eins og aðrir sem eru eftir í keppninni að reyna að vinna Íslandsmótið í holukeppni í fyrsta sinn. Hér fyrir neðan má fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Golfsambands Íslands.Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Axel mætir annaðhvort Benedikt Sveinssyni úr GK eða Theodóri Emil Karlssyni úr GM í úrslitaleiknum sem fer fram eftir hádegi. Þetta er annar leikurinn í röð sem Axel vinnu þegar þrjár holur erum eftir en hann hafði betur gegn félaga sínum úr Keili, Sigurþóri Jónssyni, með sömu tölum í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson er eins og aðrir sem eru eftir í keppninni að reyna að vinna Íslandsmótið í holukeppni í fyrsta sinn. Hér fyrir neðan má fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Golfsambands Íslands.Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira