Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2015 20:22 Axel getur unnið holukeppnina um helgina. vísir/daníel Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Nýtt nafn fer á bikarinn í karlaflokki, en Benedikt Sveinsson úr Keili sló Kristján Þór Einarsson úr GM óvænt úr keppni í bráðabana. Tvær viðureignir fóru í bráðabana, en auk viðureigns Benedikts og Kristjáns fóru þeir Stefán Már Stefánsson úr GR og heimamaðurinn Eyþór Hrafnar Kristinsson GA í bráðabana. Fór það þannig að Stefán vann á 23. holu, en þeir Theodór Emil Karlsson, GM og Axel Bóasson tryggðu sér hin tvö sætin í undanúrslitunum. Axel og Stefán Már mætast annarsvegar og hinsvegar Benedikt og Theodór. Sigurvegararnir mætast svo í úrslitum eftir hádegi á morgun og þeir sem tapa leika um bronsið.Allar viðureignirnar: Kristján Þór Einarsson GM Benedikt Sveinsson GK - Benedikt sigraði á 21. holu. Theodór Emil Karlsson GM 2/0 Daníel Hilmarsson GKG Stefán Már Stefánsson GR - Stefán sigraði á 23. holu. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA Axel Bóassson GK 4/3 Sigurþór Jónsson GK Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Nýtt nafn fer á bikarinn í karlaflokki, en Benedikt Sveinsson úr Keili sló Kristján Þór Einarsson úr GM óvænt úr keppni í bráðabana. Tvær viðureignir fóru í bráðabana, en auk viðureigns Benedikts og Kristjáns fóru þeir Stefán Már Stefánsson úr GR og heimamaðurinn Eyþór Hrafnar Kristinsson GA í bráðabana. Fór það þannig að Stefán vann á 23. holu, en þeir Theodór Emil Karlsson, GM og Axel Bóasson tryggðu sér hin tvö sætin í undanúrslitunum. Axel og Stefán Már mætast annarsvegar og hinsvegar Benedikt og Theodór. Sigurvegararnir mætast svo í úrslitum eftir hádegi á morgun og þeir sem tapa leika um bronsið.Allar viðureignirnar: Kristján Þór Einarsson GM Benedikt Sveinsson GK - Benedikt sigraði á 21. holu. Theodór Emil Karlsson GM 2/0 Daníel Hilmarsson GKG Stefán Már Stefánsson GR - Stefán sigraði á 23. holu. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA Axel Bóassson GK 4/3 Sigurþór Jónsson GK
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira