West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 15:45 Ogbonna hefur leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu. vísir/getty Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram. Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Juventus samþykkt kauptilboð West Ham United í ítalska varnarmanninn Angelo Ogbonna. Talið er að kaupverðið sé í kringum átta milljónir punda en Ogbonna mun skrifa undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. Ogbonna er uppalinn hjá Torino en færði sig um set til nágrananna í Juventus árið 2013. Hann varð tvívegis ítalskur meistari með Juventus. Þá hefur Ogbonna, sem á nígeríska foreldra, leikið 10 landsleiki fyrir Ítalíu.Sjá einnig: Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham. Í síðasta mánuði varð David Gold, örðum stjórnarformanni West Ham, á í messunni þegar hann birti mynd af Ogbonna á Twitter-síðu sinni þegar hann tilkynnti um kaupin á miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. Nú virðist Ogbonna í alvörunni vera á leið til West Ham og Gold ætti því að vera óhætt að nota myndina af honum aftur. Á morgun sækr West Ham Lusitanos frá Andorra heim í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hamrarnir unnu fyrri leikinn á heimavelli með þremur mörkum gegn engu og eru því svo gott sem komnir áfram.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30 Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00 Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54 Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34 Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40 Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30 Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Bilic sýndi okkur enga virðingu Þjálfari FC Lusitans var mjög óánægður með ákvörðun Slavens Bilic að stýra ekki West Ham af hliðarlínunni í Evrópudeildinni. 3. júlí 2015 09:30
Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. 24. maí 2015 17:00
Einn besti leikmaður frönsku deildarinnar til West Ham West Ham United hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Dimitri Payet frá Marseille. 26. júní 2015 13:54
Bilic tekur við West Ham Slaven Bilic verður næsti knattspyrnustjóri West Ham en hann er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. 9. júní 2015 13:34
Tvö mörk frá Sakho í öruggum sigri West Ham West Ham átti ekki í miklum vandræðum í kvöld með lið Lusitanos frá Andorra og vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA. 2. júlí 2015 21:40
Bilic búinn að kaupa fyrsta leikmanninn til West Ham Enska úrvalsdeildarliðið West Ham United hefur fest kaup á spænska miðjumanninum Pedro Obiang frá Sampdoria. 11. júní 2015 09:30
Leikmaður ársins hjá West Ham áfram hjá félaginu Vinstri bakvörðurinn Aaron Cresswell hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við West Ham United. 30. júní 2015 16:45