Íbúar í Þorlákshöfn geta ekki sofið fyrir ólykt Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 2. júlí 2015 20:30 Fjölmargir íbúar í Þorlákshöfn eru orðnir langþreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvæðinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skilið eftir svefnherbergisgluggann opinn því þá getur það ekki sofið. Þar býr Dagbjört Hannesdóttir og fjölskylda sem vaknar upp um miðjar nætur vegna ólyktarinnar.Vakna upp um miðjar nætur „Þetta gerir mann leiðan og sorgmæddan að alltaf þegar það er sól og gott veður að við skulum sitja uppi með vonda lykt. Við höfum lent í því jafnvel síðustu sólarhringa að vakna upp um miðjar nætur við vonda lykt og þurfa að loka gluggum og hlaupa til og liggur við að byrgja glugga til að þetta komi ekki inn til okkar. Við erum orðin langþreytt á þessu ástandi. Þetta hefur verið viðvarandi í tíu ár þannig að þetta er orðið mjög þreytandi ástand.“Erfið barátta Dagbjört segir íbúa hafa uppskorið lítið í baráttu sinni. Hausaþurrkanir í bænum eru tvær. Fiskmark og Lýsi hf. Lýsi hf. hefur komið upp mengunarvarnarbúnaði sem virðist duga skammt. „Það hefur verið reynt að fara fram á úrbætur, að fá fyrirtækin til að vera með mengunarbúnað og fleira en ekkert virðist duga til. Ég vinn við hliðina á öðru fyrirtækinu og stundum þá pikkum við í þau. Þá fáum við iðulega þau svör að það sé hinu fyrirtækinu um að kenna. Það er mjög erfitt að takast á við þetta og fá einhverja niðurstöðu í þessu. Okkur finnst okkar réttur afskaplega lítill sem hér búum.“Lausn í sjónmáli Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hefur sagst þykja það miður að íbúar Þorlákshafnar verði fyrir ónæði vegna rekstursins. Svo virðist sem lausn sé í sjónmáli en bæjarstjórnin hefur ákveðið að bjóða fyrirtækjunum lóðir fyrir utan bæjarmörkin. Sveinn Steinarsson, forseti bæjarstjórnar segir kominn tíma til að flytja reksturinn. „Það hefur verið kvartað undan lykt í samfélaginu í þónokkuð mörg ár. Fyrirtæki sem lyktin kemur frá með því að setja upp búnað til þess að fanga lyktina. Það hefur ekki gengið nógu vel. Það eru lyktaráhrif og nú er komið að því að það er kominn tími til að grípa til annarra aðgerða. Starfsemi sem hefur lyktaráhrif, flytjist út úr þéttbýlinu.“ Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst Sjá meira
Fjölmargir íbúar í Þorlákshöfn eru orðnir langþreyttir á lyktarmengun sem berst frá hafnarsvæðinu. Í Básahrauni getur heimilisfólk ekki skilið eftir svefnherbergisgluggann opinn því þá getur það ekki sofið. Þar býr Dagbjört Hannesdóttir og fjölskylda sem vaknar upp um miðjar nætur vegna ólyktarinnar.Vakna upp um miðjar nætur „Þetta gerir mann leiðan og sorgmæddan að alltaf þegar það er sól og gott veður að við skulum sitja uppi með vonda lykt. Við höfum lent í því jafnvel síðustu sólarhringa að vakna upp um miðjar nætur við vonda lykt og þurfa að loka gluggum og hlaupa til og liggur við að byrgja glugga til að þetta komi ekki inn til okkar. Við erum orðin langþreytt á þessu ástandi. Þetta hefur verið viðvarandi í tíu ár þannig að þetta er orðið mjög þreytandi ástand.“Erfið barátta Dagbjört segir íbúa hafa uppskorið lítið í baráttu sinni. Hausaþurrkanir í bænum eru tvær. Fiskmark og Lýsi hf. Lýsi hf. hefur komið upp mengunarvarnarbúnaði sem virðist duga skammt. „Það hefur verið reynt að fara fram á úrbætur, að fá fyrirtækin til að vera með mengunarbúnað og fleira en ekkert virðist duga til. Ég vinn við hliðina á öðru fyrirtækinu og stundum þá pikkum við í þau. Þá fáum við iðulega þau svör að það sé hinu fyrirtækinu um að kenna. Það er mjög erfitt að takast á við þetta og fá einhverja niðurstöðu í þessu. Okkur finnst okkar réttur afskaplega lítill sem hér búum.“Lausn í sjónmáli Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis hefur sagst þykja það miður að íbúar Þorlákshafnar verði fyrir ónæði vegna rekstursins. Svo virðist sem lausn sé í sjónmáli en bæjarstjórnin hefur ákveðið að bjóða fyrirtækjunum lóðir fyrir utan bæjarmörkin. Sveinn Steinarsson, forseti bæjarstjórnar segir kominn tíma til að flytja reksturinn. „Það hefur verið kvartað undan lykt í samfélaginu í þónokkuð mörg ár. Fyrirtæki sem lyktin kemur frá með því að setja upp búnað til þess að fanga lyktina. Það hefur ekki gengið nógu vel. Það eru lyktaráhrif og nú er komið að því að það er kominn tími til að grípa til annarra aðgerða. Starfsemi sem hefur lyktaráhrif, flytjist út úr þéttbýlinu.“
Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst Sjá meira