Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2015 20:16 Helgi Hjörvar var fyrstur mælenda á Alþingi í kvöld. Vísir/Valli „Hér sitjum við á sumri eftir margra mánaða tilgangslausar deilur.“ Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sem hóf eldhúsdagsumræður á Alþingi nú í kvöld. Í ræðu sinni margt hafa minnt á árið 2007 í þingstörfum ársins. Hann þakkar fólkinu og fyrirtækjum í landinu árangur í að koma þjóðarskútunni aftur á góða siglingu en telur stjórnmálastarfi á Alþingi orðið ansi lélegt. „Við þurfum að gera róttækar breytingar til bóta meðal annars tryggja rétt minnihluta og þjóðarinnar til þjóðaratkvæðagreiðslu.“ sagði Helgi. Hann vill taka úr sambandi þá orðræðu stjórnmálamanna að telja sig alltaf hafa rétt fyrir sér og vilja eigna sér árangur á öllu og engu. „Afneitun á stjórnunarvandanum verður til þess að við gerum ekki nauðsynlegar breytingar til þess að sagan endurtaki sig ekki.“Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar um ójöfnuð mjög 2007 Helgi sagði pólitísk afskipti á stjórnun fjármálafyrirtækja, þá staðreynd að Seðlabankinn hækkar vexti á meðan afnahagsráðherra lofar skattalækkunum, sölu banka í samstarfi við þrotabúin án útboðs og frændhygli minna um margt á störf Alþingis árið 2007. „Við þurfum gagnsæi og reglur,“ sagði Helgi. „Mest 2007 er þó stefnan um ójöfnuð. Þetta þing hófst á því að hækka matarskatt á almenning en lýkur því með því að lækka veiðigjöld á útgerðina. Það sem hefði getað orðið sjálfsögð og sanngjörn leiðrétting varð að ójöfnuði með því að námsmenn og leigjendur voru skilin út undan.“ Hann bætti því svo við að 1,5 milljarðar hefðu runnið til auðmanna líkt og fram kom í skýrslu fjármálaráðherra í vikunni.Lýðræði inn og freka karlinn út „Allir þeir sem færðu fórnir eiga tilgang til batans. Hvenær ætlar ríka fólki að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla? Það er einfaldlega best að búa í löndum þar sem frelsi og jöfnuður ríkja.“ Hann hvatti til þess að „freki karlinn“ í stjórnmálum yrði stöðvaður og lýðræðið haft í hávegum. „Með almannahagsmuni ofar sérhagsmunum getum við tryggt öllum mannréttindi og tækifæri. Með því að breyta markaðnum úr vondum herra í góðan þjón þá getum við aukið samkeppni, jafnræði og bætt kjörin. Við getum skapað unga fólkinu tryggt húsnæði, mannsæmandi lífskjör, menntun og heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálabarátta almennings hefur skapað gríðarlegar framfarir um allan heim og gert hann að betri stað til að búa í.“ Alþingi Tengdar fréttir #eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1. júlí 2015 19:30 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
„Hér sitjum við á sumri eftir margra mánaða tilgangslausar deilur.“ Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, sem hóf eldhúsdagsumræður á Alþingi nú í kvöld. Í ræðu sinni margt hafa minnt á árið 2007 í þingstörfum ársins. Hann þakkar fólkinu og fyrirtækjum í landinu árangur í að koma þjóðarskútunni aftur á góða siglingu en telur stjórnmálastarfi á Alþingi orðið ansi lélegt. „Við þurfum að gera róttækar breytingar til bóta meðal annars tryggja rétt minnihluta og þjóðarinnar til þjóðaratkvæðagreiðslu.“ sagði Helgi. Hann vill taka úr sambandi þá orðræðu stjórnmálamanna að telja sig alltaf hafa rétt fyrir sér og vilja eigna sér árangur á öllu og engu. „Afneitun á stjórnunarvandanum verður til þess að við gerum ekki nauðsynlegar breytingar til þess að sagan endurtaki sig ekki.“Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar um ójöfnuð mjög 2007 Helgi sagði pólitísk afskipti á stjórnun fjármálafyrirtækja, þá staðreynd að Seðlabankinn hækkar vexti á meðan afnahagsráðherra lofar skattalækkunum, sölu banka í samstarfi við þrotabúin án útboðs og frændhygli minna um margt á störf Alþingis árið 2007. „Við þurfum gagnsæi og reglur,“ sagði Helgi. „Mest 2007 er þó stefnan um ójöfnuð. Þetta þing hófst á því að hækka matarskatt á almenning en lýkur því með því að lækka veiðigjöld á útgerðina. Það sem hefði getað orðið sjálfsögð og sanngjörn leiðrétting varð að ójöfnuði með því að námsmenn og leigjendur voru skilin út undan.“ Hann bætti því svo við að 1,5 milljarðar hefðu runnið til auðmanna líkt og fram kom í skýrslu fjármálaráðherra í vikunni.Lýðræði inn og freka karlinn út „Allir þeir sem færðu fórnir eiga tilgang til batans. Hvenær ætlar ríka fólki að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla? Það er einfaldlega best að búa í löndum þar sem frelsi og jöfnuður ríkja.“ Hann hvatti til þess að „freki karlinn“ í stjórnmálum yrði stöðvaður og lýðræðið haft í hávegum. „Með almannahagsmuni ofar sérhagsmunum getum við tryggt öllum mannréttindi og tækifæri. Með því að breyta markaðnum úr vondum herra í góðan þjón þá getum við aukið samkeppni, jafnræði og bætt kjörin. Við getum skapað unga fólkinu tryggt húsnæði, mannsæmandi lífskjör, menntun og heilbrigðisþjónustu. Stjórnmálabarátta almennings hefur skapað gríðarlegar framfarir um allan heim og gert hann að betri stað til að búa í.“
Alþingi Tengdar fréttir #eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1. júlí 2015 19:30 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
#eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Alþingi lýkur störfum í kvöld en eldhúsdagsumræðurnar svokölluðu hefjast klukkan 19.50. 1. júlí 2015 19:30