Deildi reynslu sinni og þekkingu Magnús Guðmundsson skrifar 12. júní 2015 11:30 Gísli var heiðursfélagi MHR. Í dag klukkan 17 til 19 verður Gíslastofa formlega opnuð í húsnæði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík að Nýlendugötu 15 til þess að heiðra minningu Gísla Kristjánssonar sem lést fyrr á þessu ári. Gísli tengdist MHR og húsnæði þess að Nýlendugötu margslungnum böndum en hann fæddist í húsinu árið 1924 og foreldrar hans voru Ingibjörg Árnadóttir ljósmóðir og Kristján Gíslason eldsmiður. Þar var heimili fjölskyldunnar og rak faðir hans eldsmiðju og vélsmiðju á neðstu hæð hússins. Gísli öðlaðist dýrmæta reynslu nálægt glóandi málminum og lærði síðar vélsmíði og bæði rafsuðu og logsuðu í Bandaríkjunum. Hann var útsjónarsamur frá fyrstu tíð og listræn hagleikssmíði hans leynist víða í borginni. Þann 9. júlí árið 1993 afhenti Reykjavíkurborg MHR húsnæðið að Nýlendugötu 15. Gísla var í framhaldinu boðið að setja upp aðstöðu til járnsmíði á staðnum og reyndist það mikið gæfuspor fyrir félagið enda Gísli óþreytandi við að deila reynslu sinni og þekkingu með félagsmönnum, hjálplegur og ráðagóður. Það er því mjög viðeigandi að Gíslastofu verður úthlutað til ungra félagsmanna í MHR til eins árs í senn með hagsmuni og vaxtarmöguleika unga fólksins að leiðarljósi. Árið 2010 var Gísli Kristjánsson gerður að heiðursfélaga Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Í dag klukkan 17 til 19 verður Gíslastofa formlega opnuð í húsnæði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík að Nýlendugötu 15 til þess að heiðra minningu Gísla Kristjánssonar sem lést fyrr á þessu ári. Gísli tengdist MHR og húsnæði þess að Nýlendugötu margslungnum böndum en hann fæddist í húsinu árið 1924 og foreldrar hans voru Ingibjörg Árnadóttir ljósmóðir og Kristján Gíslason eldsmiður. Þar var heimili fjölskyldunnar og rak faðir hans eldsmiðju og vélsmiðju á neðstu hæð hússins. Gísli öðlaðist dýrmæta reynslu nálægt glóandi málminum og lærði síðar vélsmíði og bæði rafsuðu og logsuðu í Bandaríkjunum. Hann var útsjónarsamur frá fyrstu tíð og listræn hagleikssmíði hans leynist víða í borginni. Þann 9. júlí árið 1993 afhenti Reykjavíkurborg MHR húsnæðið að Nýlendugötu 15. Gísla var í framhaldinu boðið að setja upp aðstöðu til járnsmíði á staðnum og reyndist það mikið gæfuspor fyrir félagið enda Gísli óþreytandi við að deila reynslu sinni og þekkingu með félagsmönnum, hjálplegur og ráðagóður. Það er því mjög viðeigandi að Gíslastofu verður úthlutað til ungra félagsmanna í MHR til eins árs í senn með hagsmuni og vaxtarmöguleika unga fólksins að leiðarljósi. Árið 2010 var Gísli Kristjánsson gerður að heiðursfélaga Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík.
Menning Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp