Clippers stórhuga fyrir komandi tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 22:45 Josh Smith lék með Houston seinni hluta síðasta tímabils. vísir/getty Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston. NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston.
NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00
Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15
Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn