Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Atli Ísleifsson skrifar 14. júlí 2015 09:40 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, mun áfram funda með grískum stjórnarþingmönnum í dag til að vinna að stuðningi við samkomulagið sem Grikkir náðu við lánardrottna í gærmorgun. Gríska þingið þarf að samþykkja samkomulagið áður en frekari fjárhagsaðstoð berst grískum yfirvöldum. Margir innan þingflokks Syriza og samstarfsflokks hans í ríkisstjórn eru andsnúnir samkomulaginu og þarf Tsipras að treysta á stuðning stjórnarandstöðunnar. Efasemdir eru því uppi um framtíð ríkisstjórnar Tsipras, auk þess að mörgum þykir líklegt að boðað verður til kosninga á næstunni. Panos Kammenos, varnarmálaráðherra og leiðtogi Sjálfstæðra Grikkja sem myndar stjórn með Syriza, segist ekki ætla styðja lagafrumvörpin. Fullvíst þykir að grískir bankar fari í gjaldþrot og Grikkland muni neyðast til að yfirgefa evrusamstarfið, samþykki þingið ekki samkomulagið. Gríska þingið þarf að staðfesta fjögur lagafrumvörp fyrir lok morgundagsins, þar á meðal breytingar á lífeyrissjóðskerfinu og hækkun virðisaukaskatts, til að Grikkir fái nýtt neyðarlán upp á 82 til 86 milljarða evra. Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14. júlí 2015 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, mun áfram funda með grískum stjórnarþingmönnum í dag til að vinna að stuðningi við samkomulagið sem Grikkir náðu við lánardrottna í gærmorgun. Gríska þingið þarf að samþykkja samkomulagið áður en frekari fjárhagsaðstoð berst grískum yfirvöldum. Margir innan þingflokks Syriza og samstarfsflokks hans í ríkisstjórn eru andsnúnir samkomulaginu og þarf Tsipras að treysta á stuðning stjórnarandstöðunnar. Efasemdir eru því uppi um framtíð ríkisstjórnar Tsipras, auk þess að mörgum þykir líklegt að boðað verður til kosninga á næstunni. Panos Kammenos, varnarmálaráðherra og leiðtogi Sjálfstæðra Grikkja sem myndar stjórn með Syriza, segist ekki ætla styðja lagafrumvörpin. Fullvíst þykir að grískir bankar fari í gjaldþrot og Grikkland muni neyðast til að yfirgefa evrusamstarfið, samþykki þingið ekki samkomulagið. Gríska þingið þarf að staðfesta fjögur lagafrumvörp fyrir lok morgundagsins, þar á meðal breytingar á lífeyrissjóðskerfinu og hækkun virðisaukaskatts, til að Grikkir fái nýtt neyðarlán upp á 82 til 86 milljarða evra.
Tengdar fréttir Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14. júlí 2015 07:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Skiptar skoðanir um nýjan samning Grikkir eru eru sagðir afsala sjálfstæði sínu til ESB með nýjum samningi um neyðarlán. 14. júlí 2015 07:00