Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2015 09:25 Benjamin Netanyahu vísir/ap Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fordæmir kjarnorkusamkomulag Írana sem náðist í morgun. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá ráðherranum í kjölfar frétta um að samkomulag hafi náðst. Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Kína, Rússland og Þýskaland hafa undanfarin sjö ár unnið að því að sætta Írana til að tryggja að þeir geti ekki smíðað kjarnorkuvopn. Hafa þau meðal annars beitt viðskiptaþvingunum á undanförnum árum. Íranir hafa ávallt haldið því fram að vinna þeirra með kjarnorku væri af friðsamlegum toga. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“ Hann segir að auki muni Íran fá milljarða dollara sem ríkið geti nýtt til að að vígbúast og í kjölfarið dreift úr sér um Miðausturlönd. „Ísrael skuldbatt sig til að koma í veg fyrir að Íran gæti búið til kjarnorkuvopn og við stöndum hart á því ennþá. Við leiðtoga heimsins vil ég segja að nú er tíminn til að sameinast gegn mestu ógn sem Ísraelsríki hefur staðið gegn.“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst nákvæmlega í samkomulaginu en blaðamannafundur vegna samningsins verður haldinn innan skamms. Tengdar fréttir Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fordæmir kjarnorkusamkomulag Írana sem náðist í morgun. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá ráðherranum í kjölfar frétta um að samkomulag hafi náðst. Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Kína, Rússland og Þýskaland hafa undanfarin sjö ár unnið að því að sætta Írana til að tryggja að þeir geti ekki smíðað kjarnorkuvopn. Hafa þau meðal annars beitt viðskiptaþvingunum á undanförnum árum. Íranir hafa ávallt haldið því fram að vinna þeirra með kjarnorku væri af friðsamlegum toga. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“ Hann segir að auki muni Íran fá milljarða dollara sem ríkið geti nýtt til að að vígbúast og í kjölfarið dreift úr sér um Miðausturlönd. „Ísrael skuldbatt sig til að koma í veg fyrir að Íran gæti búið til kjarnorkuvopn og við stöndum hart á því ennþá. Við leiðtoga heimsins vil ég segja að nú er tíminn til að sameinast gegn mestu ógn sem Ísraelsríki hefur staðið gegn.“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst nákvæmlega í samkomulaginu en blaðamannafundur vegna samningsins verður haldinn innan skamms.
Tengdar fréttir Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12
Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53