Bakslag í baráttunni við ebólu Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 17:23 Hreinlæti leikur stórt hlutverk í baráttunni gegn útbreiðslu veirunnar. Vísir/EPA Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata. Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Talið er að ebóluveiran hafi aldrei horfið úr afríska ríkinu Líberíu að fullu, þrátt fyrir að stjórnvöld í landinu hafi lýst því yfir í maí síðastliðnum. Niðurstöður rannsókna sem birtar voru í gær gefa til kynna að fimm ný ebólutilfelli sem komið hafa upp í landinu að undanförnu séu um margt eðlislík þeirri veiru sem geisaði í vesturhluta Afríku undir lok síðasta árs. Talið er að veiran hafi legið einkennislaus í dvala svo vikum skiptir í hýsli sem lifaði af fyrri faraldur. Hann hefur svo smitað henni áfram, að öllum líkindum með samförum. „Rannsóknirnar gefa til kynna að vírusinn sé skyldur þeim sem dreifðist um Líberíu á þessu tiltekna svæði,“ sagði talsmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar Tarik Jasarevic í samtali við Reuters. „Svo að veiruna má annað hvort rekja til eftirlifanda fyrri faraldurs eða til annars óþekkts tilfellis.“ Fyrsta ebólu-ilfelli í Líberíu í rúmlega tvo mánuði var tilkynnt þann 30. júní síðastliðinn þegar leifar af veirunni fundust í líkamsleifum 17 ára drengs í Margibi-héraði landsins. Síðan þá hefur verið tilkynnt um fjögur önnur tilfelli. Þessi nýju tilfelli eru talin mikið bakslag í baráttunni gegn Ebólu sem dregið hefur um 11.200 manns til dauða í Vestur-Afríku. Talið er að veiran geti lifað í flestum líkamsvessum, svo sem blóði, í allt að 21 sólarhring en leifar af veirunni hafa fundist í slímhúð eftirlifenda nokkrum mánuðum eftir að þeir hafa náð fullum bata.
Tengdar fréttir Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08 Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Jákvæðar niðurstöður prófana á ebólulyfi Tilraunalyfið sem hefur verið prófað á mönnum nýtist vel, ef smitaðir fá það fljótlega eftir að sýna einkenni verusýkingar. 24. febrúar 2015 08:08
Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09
Bandaríkin kalla hermenn sína frá Líberíu Einungis hundrað hermenn af 2.800 munu berjast áfram gegn ebólu í lok apríl. 12. febrúar 2015 17:13
Ebólaveiran búin að stökkbreytast Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst. 29. janúar 2015 09:59