Solskjær í samtali við Gaupa: „Efsta sætið eina sem skiptir máli" Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2015 20:20 Ole Gunnar Solskjær er á landinu þessa dagana, en hann stýrir U16 ara liði Kristiansund sem tekur þátt á Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Laugardalnum. Sonur Solskjær leikur með liðinu, en Guðjón Guðmundsson hitti á Solskjær í dag. „Ég held að þetta verði svipað og á síðustu leiktíð; Manchester City og Chelsea auðvitað með alla sína peninga. Í ár held ég að Manchester United muni ógna þeim - við erum bjartsýnir á ný," sagði sá norski. „Ég held að hann sé núna að sanna að hann geti fengið leikmenn til félagsins. Hann hefur átt frábæran feril, hann er sigurvegari. Svo ég held að allir hjá Manchester United séu ánægðir með að hafa hann." Norski framherjinn er himinlifandi með þá leikmenn sem Manchester United hefur fengið til síns í sumar og þá sér í lagi Bastian Schweinsteiger. „Memphis Depay er einn hæfileikaríkasti leikmaður í heimi í dag. Þetta er dæmigerð Manchester United ráðning, eins og við gerðum við Cristiano fyrir nokkrum árum." „Ég er himinlifandi með Schweinsteiger að fá leikmann eins og hann til Manchester United því stundum er ekki bara hægt að kaupa unga leikmenn.sem verða góðir. Hann er stórstjarna." „Á heimsmeistaramótinu 2014 fannst mér hann kannski besti leikmaðurinn. Ég ræddi þetta við starfsmenn mína fyrir úrslitaleikinn. Hann tekur alltaf réttar ákvarðanir." Solskjær segir að Tottenham, Liverpool og Arsenal verði í kringum hin þrjú stóru liðin. „Petr Cech verður auðvitað mjög góð viðbót við Arsenal svo þeir munu kannski gera tilkall til efsta sætisins. Þetta verða sex lið sem keppa um fjögur efstu sætin, en fyrir mig er það efsta sætið sem skiptir máli." Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan, en fréttin hefst þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar af fréttatímanum. Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er á landinu þessa dagana, en hann stýrir U16 ara liði Kristiansund sem tekur þátt á Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem haldið er í Laugardalnum. Sonur Solskjær leikur með liðinu, en Guðjón Guðmundsson hitti á Solskjær í dag. „Ég held að þetta verði svipað og á síðustu leiktíð; Manchester City og Chelsea auðvitað með alla sína peninga. Í ár held ég að Manchester United muni ógna þeim - við erum bjartsýnir á ný," sagði sá norski. „Ég held að hann sé núna að sanna að hann geti fengið leikmenn til félagsins. Hann hefur átt frábæran feril, hann er sigurvegari. Svo ég held að allir hjá Manchester United séu ánægðir með að hafa hann." Norski framherjinn er himinlifandi með þá leikmenn sem Manchester United hefur fengið til síns í sumar og þá sér í lagi Bastian Schweinsteiger. „Memphis Depay er einn hæfileikaríkasti leikmaður í heimi í dag. Þetta er dæmigerð Manchester United ráðning, eins og við gerðum við Cristiano fyrir nokkrum árum." „Ég er himinlifandi með Schweinsteiger að fá leikmann eins og hann til Manchester United því stundum er ekki bara hægt að kaupa unga leikmenn.sem verða góðir. Hann er stórstjarna." „Á heimsmeistaramótinu 2014 fannst mér hann kannski besti leikmaðurinn. Ég ræddi þetta við starfsmenn mína fyrir úrslitaleikinn. Hann tekur alltaf réttar ákvarðanir." Solskjær segir að Tottenham, Liverpool og Arsenal verði í kringum hin þrjú stóru liðin. „Petr Cech verður auðvitað mjög góð viðbót við Arsenal svo þeir munu kannski gera tilkall til efsta sætisins. Þetta verða sex lið sem keppa um fjögur efstu sætin, en fyrir mig er það efsta sætið sem skiptir máli." Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan, en fréttin hefst þegar 2 mínútur og 50 sekúndur eru liðnar af fréttatímanum.
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira