Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. ágúst 2015 19:26 Stephanie skrifar undir mynd af drengnum sínum litla: „Sumir voru fæddir til að berjast.“ Bandarísku hjónin Stephanie Ann og Bradley Kenealy skírðu son sinn Gunnar í höfuðið á Gunnari Nelson. Þetta skrifar Stephanie á Facebook síðu Gunnars. „Eftir nokkra mánuði af nafnaleit ákvað ég, eftir að hafa horft á nokkra bardaga með eiginmanni mínum, að Gunnar væri hið eina rétta. Enginn vafi, það var sterkt og áhrifamikið,“ skrifar Stephanie. Sonur hennar, Gunnar James Kenealy, fæddist 25. júlí síðastliðinn en hann hefur verið veikur frá fæðingu. „Hann er bardagamaður en hann hefur enga hugmynd um það ennþá, hann hefur ekki enn fengið að fara heim af spítalanum.“ Læknar vita ekki hvað amar að Gunnari litla. „Það er í eðli okkar að berjast og Gunnar er nafn bardagamanns. Hann mun berjast.“What a beautiful boy. I'm honoured to bare the same name as he. Keep fighting buddy. My thoughts are with you and your family.Posted by Gunnar Nelson on Wednesday, August 5, 2015Gunnar Nelson fyrir bardagann í júlí.Vísir/GettyGunnar Nelson hefur svarað Stephanie á síðu sinni undir myndinni. Þar segir hann: „En fallegur drengur. Það er mikill heiður að bera sama nafn og hann. Haltu áfram að berjast félagi. Hugur minn er hjá þér og fjölskyldu þinni.“ Stephanie á annan strák sem hefur verið veikur líka. Hann fór í þrjár aðgerðir á heila þegar hann var lítill. „Og vann hvern bardaga á undir 45 sekúndum.“ Maður Stephanie er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir en hefur þjálfað, keppt, dæmt og verið lærifaðir ungra krakka sem eru að stíga sín fyrstu skref í heim bardagaíþróttanna. Undir mynd Stephanie hafa fleiri deilt myndum af ungum drengjum sem bera nafnið Gunnar. Gunnar Nelson deildi færslu Stephanie á síðu sinni en hana má sjá hér að neðan. Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira
Bandarísku hjónin Stephanie Ann og Bradley Kenealy skírðu son sinn Gunnar í höfuðið á Gunnari Nelson. Þetta skrifar Stephanie á Facebook síðu Gunnars. „Eftir nokkra mánuði af nafnaleit ákvað ég, eftir að hafa horft á nokkra bardaga með eiginmanni mínum, að Gunnar væri hið eina rétta. Enginn vafi, það var sterkt og áhrifamikið,“ skrifar Stephanie. Sonur hennar, Gunnar James Kenealy, fæddist 25. júlí síðastliðinn en hann hefur verið veikur frá fæðingu. „Hann er bardagamaður en hann hefur enga hugmynd um það ennþá, hann hefur ekki enn fengið að fara heim af spítalanum.“ Læknar vita ekki hvað amar að Gunnari litla. „Það er í eðli okkar að berjast og Gunnar er nafn bardagamanns. Hann mun berjast.“What a beautiful boy. I'm honoured to bare the same name as he. Keep fighting buddy. My thoughts are with you and your family.Posted by Gunnar Nelson on Wednesday, August 5, 2015Gunnar Nelson fyrir bardagann í júlí.Vísir/GettyGunnar Nelson hefur svarað Stephanie á síðu sinni undir myndinni. Þar segir hann: „En fallegur drengur. Það er mikill heiður að bera sama nafn og hann. Haltu áfram að berjast félagi. Hugur minn er hjá þér og fjölskyldu þinni.“ Stephanie á annan strák sem hefur verið veikur líka. Hann fór í þrjár aðgerðir á heila þegar hann var lítill. „Og vann hvern bardaga á undir 45 sekúndum.“ Maður Stephanie er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir en hefur þjálfað, keppt, dæmt og verið lærifaðir ungra krakka sem eru að stíga sín fyrstu skref í heim bardagaíþróttanna. Undir mynd Stephanie hafa fleiri deilt myndum af ungum drengjum sem bera nafnið Gunnar. Gunnar Nelson deildi færslu Stephanie á síðu sinni en hana má sjá hér að neðan.
Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Sjá meira