Hjón nefndu veikan son sinn í höfuðið á Gunnari Nelson Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. ágúst 2015 19:26 Stephanie skrifar undir mynd af drengnum sínum litla: „Sumir voru fæddir til að berjast.“ Bandarísku hjónin Stephanie Ann og Bradley Kenealy skírðu son sinn Gunnar í höfuðið á Gunnari Nelson. Þetta skrifar Stephanie á Facebook síðu Gunnars. „Eftir nokkra mánuði af nafnaleit ákvað ég, eftir að hafa horft á nokkra bardaga með eiginmanni mínum, að Gunnar væri hið eina rétta. Enginn vafi, það var sterkt og áhrifamikið,“ skrifar Stephanie. Sonur hennar, Gunnar James Kenealy, fæddist 25. júlí síðastliðinn en hann hefur verið veikur frá fæðingu. „Hann er bardagamaður en hann hefur enga hugmynd um það ennþá, hann hefur ekki enn fengið að fara heim af spítalanum.“ Læknar vita ekki hvað amar að Gunnari litla. „Það er í eðli okkar að berjast og Gunnar er nafn bardagamanns. Hann mun berjast.“What a beautiful boy. I'm honoured to bare the same name as he. Keep fighting buddy. My thoughts are with you and your family.Posted by Gunnar Nelson on Wednesday, August 5, 2015Gunnar Nelson fyrir bardagann í júlí.Vísir/GettyGunnar Nelson hefur svarað Stephanie á síðu sinni undir myndinni. Þar segir hann: „En fallegur drengur. Það er mikill heiður að bera sama nafn og hann. Haltu áfram að berjast félagi. Hugur minn er hjá þér og fjölskyldu þinni.“ Stephanie á annan strák sem hefur verið veikur líka. Hann fór í þrjár aðgerðir á heila þegar hann var lítill. „Og vann hvern bardaga á undir 45 sekúndum.“ Maður Stephanie er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir en hefur þjálfað, keppt, dæmt og verið lærifaðir ungra krakka sem eru að stíga sín fyrstu skref í heim bardagaíþróttanna. Undir mynd Stephanie hafa fleiri deilt myndum af ungum drengjum sem bera nafnið Gunnar. Gunnar Nelson deildi færslu Stephanie á síðu sinni en hana má sjá hér að neðan. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Bandarísku hjónin Stephanie Ann og Bradley Kenealy skírðu son sinn Gunnar í höfuðið á Gunnari Nelson. Þetta skrifar Stephanie á Facebook síðu Gunnars. „Eftir nokkra mánuði af nafnaleit ákvað ég, eftir að hafa horft á nokkra bardaga með eiginmanni mínum, að Gunnar væri hið eina rétta. Enginn vafi, það var sterkt og áhrifamikið,“ skrifar Stephanie. Sonur hennar, Gunnar James Kenealy, fæddist 25. júlí síðastliðinn en hann hefur verið veikur frá fæðingu. „Hann er bardagamaður en hann hefur enga hugmynd um það ennþá, hann hefur ekki enn fengið að fara heim af spítalanum.“ Læknar vita ekki hvað amar að Gunnari litla. „Það er í eðli okkar að berjast og Gunnar er nafn bardagamanns. Hann mun berjast.“What a beautiful boy. I'm honoured to bare the same name as he. Keep fighting buddy. My thoughts are with you and your family.Posted by Gunnar Nelson on Wednesday, August 5, 2015Gunnar Nelson fyrir bardagann í júlí.Vísir/GettyGunnar Nelson hefur svarað Stephanie á síðu sinni undir myndinni. Þar segir hann: „En fallegur drengur. Það er mikill heiður að bera sama nafn og hann. Haltu áfram að berjast félagi. Hugur minn er hjá þér og fjölskyldu þinni.“ Stephanie á annan strák sem hefur verið veikur líka. Hann fór í þrjár aðgerðir á heila þegar hann var lítill. „Og vann hvern bardaga á undir 45 sekúndum.“ Maður Stephanie er mikill áhugamaður um bardagaíþróttir en hefur þjálfað, keppt, dæmt og verið lærifaðir ungra krakka sem eru að stíga sín fyrstu skref í heim bardagaíþróttanna. Undir mynd Stephanie hafa fleiri deilt myndum af ungum drengjum sem bera nafnið Gunnar. Gunnar Nelson deildi færslu Stephanie á síðu sinni en hana má sjá hér að neðan.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira