Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2015 11:00 Mjög líklegt er talið að Vladimír Pútín Rússlandsforseti styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Vísir/AFP Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Georgía Rússland Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira
Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Er það gert vegna stuðnings ríkjanna við viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi.AP greinir frá því að innflutningsbannið nái til sjö Evrópuríkja sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregi, Íslandi, Liechtenstein, Úkraínu og Georgíu. Rússneska fréttastofan RIA Novosti hefur eftir talsmanni ráðuneytisins að ríkisstjórnin vinni nú að úrfærslunni og bætir við að enn eigi eftir að ákvarða hvaða dag bannið taki gildi. „Um það er nú rætt hvaða lönd verði á listanum.“ Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sagði fyrr í dag að ríkisstjórnin myndi ræða við Vladimír Pútín forseta um að útvíkka innflutningsbannið þannig að það myndi ná til fleiri ríkja.Russia Today segir mjög líklegt að Pútín styðji hugmyndir ríkisstjórnarinnar. Innflutningsbanni Rússa var komið á í ágúst á síðasta ári og var nýlega framlegt til ágústmánaðar á næsta ári. Var því ætlað sem svar við þær viðskiptaþvinganir sem aðildarríki ESB og Bandaríkin settu á Rússland. Á vef Hagstofunnar segir að íslensk fyrirtæki hafi flutt út vörur til Rússlands fyrir 7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins.
Georgía Rússland Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Sjá meira