Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2015 21:18 Alexis Tsipras á þinginu í dag. Vísir/EPA Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum. Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum.
Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00
Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59