Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. ágúst 2015 15:28 Gerðardómur. Gerðardómur úrskurðaði í dag í kjaradeilu ríkisins við Bandalag Háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samningar BHM gilda til 2017 en samningar FÍH gilda lengur eða til ársins 2019. Launahækkanir eru í takt við almennar launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum að undanförnu.Lestu úrskurð Gerðardóms hér. Gerðardómur framlengdi núgildandi kjarasamninga sem tryggir félagsmönnum FÍH 21,7 prósent launahækkun til ársins 2019. Félagsmenn BHM fá 7,2% launahækkun frá og með 1. mars sl. og 5,2% hækkun frá og með 1. júní 2016. Félagsmenn BHM fá einnig 63.000 króna eingreiðslu þann 1. júní 2017.Samningur við FÍH gildir talsvert lengur en samningur við BHM en þó er endurskoðunarákvæði í samningi FÍH sem þýðir að hægt er að fara í kjaraviðræður hækki laun annarra félag umfram þá hækkun sem FÍH fær nú.Í takt við þróun á launamarkaði. Í úrskurðinum er tekið fram að þær breytingar sem eru gerðar á núgildandi kjarasamningum séu í takt við þær almennu launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum eftir 1. maí. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, hefur lýst yfir ánægju með að samningurinn sé til stutts tíma og að skref verði tekin til að meta menntun til launa. Það sé aðalkrafa BHM. Ólafur Garðarsson, formaður FÍH, segir að efnislega sé hann sáttur enda séu þessar launahækkanir hærri en ríkið bauð. Við taka útreikningar hjá félögunum til að sjá hvað þessir samningar þýða fyrir hvern og einn félagsmann. Tengdar fréttir Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Gerðardómur úrskurðaði í dag í kjaradeilu ríkisins við Bandalag Háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samningar BHM gilda til 2017 en samningar FÍH gilda lengur eða til ársins 2019. Launahækkanir eru í takt við almennar launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum að undanförnu.Lestu úrskurð Gerðardóms hér. Gerðardómur framlengdi núgildandi kjarasamninga sem tryggir félagsmönnum FÍH 21,7 prósent launahækkun til ársins 2019. Félagsmenn BHM fá 7,2% launahækkun frá og með 1. mars sl. og 5,2% hækkun frá og með 1. júní 2016. Félagsmenn BHM fá einnig 63.000 króna eingreiðslu þann 1. júní 2017.Samningur við FÍH gildir talsvert lengur en samningur við BHM en þó er endurskoðunarákvæði í samningi FÍH sem þýðir að hægt er að fara í kjaraviðræður hækki laun annarra félag umfram þá hækkun sem FÍH fær nú.Í takt við þróun á launamarkaði. Í úrskurðinum er tekið fram að þær breytingar sem eru gerðar á núgildandi kjarasamningum séu í takt við þær almennu launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum eftir 1. maí. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, hefur lýst yfir ánægju með að samningurinn sé til stutts tíma og að skref verði tekin til að meta menntun til launa. Það sé aðalkrafa BHM. Ólafur Garðarsson, formaður FÍH, segir að efnislega sé hann sáttur enda séu þessar launahækkanir hærri en ríkið bauð. Við taka útreikningar hjá félögunum til að sjá hvað þessir samningar þýða fyrir hvern og einn félagsmann.
Tengdar fréttir Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30