Vergne: Ég á góða möguleika á sæti hjá Haas Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2015 22:17 Vergne er varaökumaður Ferrari. Hann dreymir um endurkomu í Formúlu 1. Vísir/Getty Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. Haas liðið þreytir frumraun sína í Formúlu 1 á næsta ári. Vergne telur líklegt að hann snúi aftur til keppni í Formúlu 1 með liðinu. Hann ekur nú í Formúla E, rafbílakappakstrinum. Vergne ók fyrir Toro Rosso liðið á milli 2012 og 2014, svo tapaði hann sæti sínu. Hann fékk ekki tækifæri hjá Red Bull líkt og fyrrum liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo. Ricciardo hefur nú unnið þrjár keppnir. Vergne er með samning við DS Virgin liðið í Formúlu E á næsta ári en vonast til að losna undan honum, vilji Haas fá hann. „Við erum nokkrir ökumenn sem komum til greina fyrir sætin tvö. Við getum orðað það þannig að það sé ansi líklegt að ég endi með annað þeirra,“ sagði Vergne í samtali við Motorsport. „Ef tækifæri í Formúlu 1 kemur til mín þarf að koma í ljós hvernig leysist úr því. Ég vona að ég þurfi að glíma við þann vanda, það er hægt að hafa verri vandamál!,“ bætti Vergne við. Vergne er varaökumaður Ferrari og vonar að sú staða hjálpi honum að lenda í sæti hjá Haas. „Núna einbeiti ég mé að Formúlu E, ásamt starfi mínu með Ferrari, sem ég vona auðvitað að hjálpi mér til að komast að hjá Haas,“ sagði Vergne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Jean-Eric Vergne telur sig eiga góða möguleika á að tryggja sér sæti hjá Haas liðinu í Formúlu 1 á næsta tímabili. Haas liðið þreytir frumraun sína í Formúlu 1 á næsta ári. Vergne telur líklegt að hann snúi aftur til keppni í Formúlu 1 með liðinu. Hann ekur nú í Formúla E, rafbílakappakstrinum. Vergne ók fyrir Toro Rosso liðið á milli 2012 og 2014, svo tapaði hann sæti sínu. Hann fékk ekki tækifæri hjá Red Bull líkt og fyrrum liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo. Ricciardo hefur nú unnið þrjár keppnir. Vergne er með samning við DS Virgin liðið í Formúlu E á næsta ári en vonast til að losna undan honum, vilji Haas fá hann. „Við erum nokkrir ökumenn sem komum til greina fyrir sætin tvö. Við getum orðað það þannig að það sé ansi líklegt að ég endi með annað þeirra,“ sagði Vergne í samtali við Motorsport. „Ef tækifæri í Formúlu 1 kemur til mín þarf að koma í ljós hvernig leysist úr því. Ég vona að ég þurfi að glíma við þann vanda, það er hægt að hafa verri vandamál!,“ bætti Vergne við. Vergne er varaökumaður Ferrari og vonar að sú staða hjálpi honum að lenda í sæti hjá Haas. „Núna einbeiti ég mé að Formúlu E, ásamt starfi mínu með Ferrari, sem ég vona auðvitað að hjálpi mér til að komast að hjá Haas,“ sagði Vergne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00 Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30 Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30 Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45 Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Max Verstappen sá yngsti frá upphafi Max Verstappen mun taka þátt í æfingu á föstudaginn fyrir japanska kappaksturinn. Hann verður þar með yngsti ökumaður sem hefur tekið þátt í keppnishelgi. En hann verður 17 ára í dag. 30. september 2014 15:00
Sauber staðfestir ökumenn snemma Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur. 11. ágúst 2015 06:30
Mercedes þarf að vara sig á Ferrari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni. 11. ágúst 2015 21:30
Pujolar: Verstappen er sá besti sem ég hef séð Hinn ungi og umdeildi Max Verstappen hefur hæfileika til að standa sig betur en nokkur býst við samkvæmt Xevi Pujolar, yfirverkfræðing Toro Rosso. 14. febrúar 2015 21:45
Vergne: Betra að vera þróunarökumaður Ferrari en að keppa fyrir lítið lið Jean-Eric Vergne segist glaður með þróunarökumannshlutverkið hjá Ferrari. Hann var látinn fara frá Toro Rosso eftir tímabilið 2014. 12. janúar 2015 23:00