Siggi hakkari játar kynferðisbrot gegn níu drengjum Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 12:38 Sigurður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í nóvember á síðasta ári vegna kynferðisbrotamálanna. Vísir/Stefán Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur játað að hafa gerst sekur um kynferðisbrot gegn níu piltum. RÚV greindi fyrst frá. Hann á yfir höfði sér refsingu allt að fjórum árum sem er refsiramminn í kynferðisbrotum af því tagi sem hann er ákærður fyrir. Ákæra gegn Sigurði var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í þessum mánuði en tók Sigurður Ingi sér frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Hann kom fyrir dóm í morgun þar sem hann játaði sök í öllum ákæruliðum. Málið hefur því verið dómtekið og hefur héraðsdómur fjórar vikur til þess að kveða upp dóm. Sigurður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í nóvember á síðasta ári vegna kynferðisbrotamálanna. Í greinargerð lögreglu vegna gæsluvarðhaldskröfunnar kemur fram að ríkissaksóknari hafi til meðferðar ellefu kynferðisbrotamál gegn ellefu brotaþolum þar sem Sigurður hafi stöðu sakbornings. Ætluð brot voru framin á árunum 2010 til loka árs 2013. Þá gaf lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu út ákæru á hendur Sigurði í maí síðastliðnum vegna umfangsmikilla auðgunarbrota. Sigurður var dæmdur í átta mánaða fangelsi í febrúar í fyrra fyrir kynferðisbrot gegn 17 ára dreng. Tældi Sigurður drenginn til kynferðismaka. Afplánun Sigurðar lauk þann 2. nóvember. Eftir það sat hann í gæsluvarðhaldi. Hann var svo dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi 22. desember vegna fjársvika og hóf afplánun strax. Í fyrrnefndri greinagerð kom fram að nokkur hinna ætluðu kynferðisbrota sem ríkissaksóknari hafi til rannsóknar hafi verið framin eftir að Sigurður var ákærður fyrir kynferðisbrot, það er þann dóm sem hann afplánaði á síðasta ári. Það bendi til einbeitts brotavilja að mati lögreglu. Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng. 10. júlí 2015 23:44 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur játað að hafa gerst sekur um kynferðisbrot gegn níu piltum. RÚV greindi fyrst frá. Hann á yfir höfði sér refsingu allt að fjórum árum sem er refsiramminn í kynferðisbrotum af því tagi sem hann er ákærður fyrir. Ákæra gegn Sigurði var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness fyrr í þessum mánuði en tók Sigurður Ingi sér frest til að taka afstöðu til ákærunnar. Hann kom fyrir dóm í morgun þar sem hann játaði sök í öllum ákæruliðum. Málið hefur því verið dómtekið og hefur héraðsdómur fjórar vikur til þess að kveða upp dóm. Sigurður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í nóvember á síðasta ári vegna kynferðisbrotamálanna. Í greinargerð lögreglu vegna gæsluvarðhaldskröfunnar kemur fram að ríkissaksóknari hafi til meðferðar ellefu kynferðisbrotamál gegn ellefu brotaþolum þar sem Sigurður hafi stöðu sakbornings. Ætluð brot voru framin á árunum 2010 til loka árs 2013. Þá gaf lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu út ákæru á hendur Sigurði í maí síðastliðnum vegna umfangsmikilla auðgunarbrota. Sigurður var dæmdur í átta mánaða fangelsi í febrúar í fyrra fyrir kynferðisbrot gegn 17 ára dreng. Tældi Sigurður drenginn til kynferðismaka. Afplánun Sigurðar lauk þann 2. nóvember. Eftir það sat hann í gæsluvarðhaldi. Hann var svo dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi 22. desember vegna fjársvika og hóf afplánun strax. Í fyrrnefndri greinagerð kom fram að nokkur hinna ætluðu kynferðisbrota sem ríkissaksóknari hafi til rannsóknar hafi verið framin eftir að Sigurður var ákærður fyrir kynferðisbrot, það er þann dóm sem hann afplánaði á síðasta ári. Það bendi til einbeitts brotavilja að mati lögreglu.
Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng. 10. júlí 2015 23:44 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn níu drengjum Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur undir nafninu Siggi hakkari, hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng. 10. júlí 2015 23:44