Tístlendingar hlusta á umræðurnar: „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi" Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 20:52 "Er þetta gamla Íslandsbanka lógóð eða froskurinn Kermit í fýlu" spurði einn. vísir/twitter Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015 Alþingi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015
Alþingi Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn ókökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira