Tístlendingar hlusta á umræðurnar: „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi" Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 20:52 "Er þetta gamla Íslandsbanka lógóð eða froskurinn Kermit í fýlu" spurði einn. vísir/twitter Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015 Alþingi Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira
Svo oft sem áður láta Íslendingar á Twitter ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að grínast með málefni líðandi stundar. Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra sem fram fara í kvöld á Alþingi eru þar engin undantekning en netverjar tísta nú af miklum móð undir merkingunni #stefnuræða. Þar kennir ýmissa grasa en þó er Vatnajökulsferðin sem formaður Samfylkingarinnar bauð þingheimi og þjóðinni í með sér fyrirferðamest sem stendur. „Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi," segir einn gamansamur Tístlendingur meðan annar bendir á hinar augljósu hættur sem kunna að fylgja því að ferðast um Vatnajökul með lokuð augun - enda „sprungur út um allt.“Hér að neðan má sjá nokkur velvalin tíst sem og flæðilista þar sem fylgjast má með öllu#stefnuræða Tweets Hvað ætli IceHot1 sé að hugsa núna? #stefnuræða— Rósanna Andrésdóttir (@rosannaand) September 8, 2015 "Lokum augunum og ímyndum okkur Samfylkinguna með meira en 10% fylgi." #stefnuræða— Sigurgeir Ingi (@SigurgeirIngi) September 8, 2015 < Ef ég ætti krónu fyrir hvert skipti sem BB segir traust #icehot1 #stefnuræða— Iðunn Bergþórudóttir (@Idunn_G) September 8, 2015 Er þetta gamla @islandsbanki lógóið eða @KermitTheFrog í fýlu? #stefnuræða pic.twitter.com/FyshCnehuK— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Það er beinlínis hættulegt að vera með lokuð augun upp á Vatnajökli. Sprungur út um allt. #Stefnuræða— Trausti Sigurður (@Traustisig) September 8, 2015
Alþingi Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Fleiri fréttir Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Sjá meira