Setning Alþingis og stefnuræða forsætisráðherra í beinni á Vísi í dag Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2015 07:23 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:40. Vísir/GVA Alþingi verður sett í dag klukkan 11:10 að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flytur svo stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:40. Stefnuræðunni og umræðum um hana verður sjónvarpað beint á Vísi. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður einnig kynnt í dag og mun Vísir birta fréttir upp úr frumvarpinu strax klukkan eitt í dag.Tveir nýir þingmenn taka sæti á Alþingi við þingsetningu, þær Ásta Helgadóttir Pírati og Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokki.Ásta tekur við sæti Jóns Þórs Ólafssonar sem kjörinn var á þing fyrir Pírata í síðustu kosningum en hann sagði af sér þingmennsku. Sigríður tekur sæti Péturs Blöndal sem lést eftir baráttu við krabbamein í sumar. Alþingi Tengdar fréttir Helgi Hrafn nýr kafteinn Pírata Birgitta Jónsdóttir tekur við stöðu þingflokksformanns. 7. september 2015 12:14 Guðbjartur berst við krabbamein Greindist í júlí og kemur ekki strax til þingstarfa. 8. september 2015 06:16 Hanna Birna verður formaður utanríkismálanefndar Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum í dag að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, verði formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 7. september 2015 16:13 Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Alþingi verður sett í dag klukkan 11:10 að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flytur svo stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:40. Stefnuræðunni og umræðum um hana verður sjónvarpað beint á Vísi. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar verður einnig kynnt í dag og mun Vísir birta fréttir upp úr frumvarpinu strax klukkan eitt í dag.Tveir nýir þingmenn taka sæti á Alþingi við þingsetningu, þær Ásta Helgadóttir Pírati og Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokki.Ásta tekur við sæti Jóns Þórs Ólafssonar sem kjörinn var á þing fyrir Pírata í síðustu kosningum en hann sagði af sér þingmennsku. Sigríður tekur sæti Péturs Blöndal sem lést eftir baráttu við krabbamein í sumar.
Alþingi Tengdar fréttir Helgi Hrafn nýr kafteinn Pírata Birgitta Jónsdóttir tekur við stöðu þingflokksformanns. 7. september 2015 12:14 Guðbjartur berst við krabbamein Greindist í júlí og kemur ekki strax til þingstarfa. 8. september 2015 06:16 Hanna Birna verður formaður utanríkismálanefndar Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum í dag að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, verði formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 7. september 2015 16:13 Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Helgi Hrafn nýr kafteinn Pírata Birgitta Jónsdóttir tekur við stöðu þingflokksformanns. 7. september 2015 12:14
Guðbjartur berst við krabbamein Greindist í júlí og kemur ekki strax til þingstarfa. 8. september 2015 06:16
Hanna Birna verður formaður utanríkismálanefndar Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti á fundi sínum í dag að Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, verði formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 7. september 2015 16:13
Húsnæðismál Eyglóar í fjárlagafrumvarpi Gert er ráð fyrir húsnæðismálafrumvarpi Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, í komandi fjárlagafrumvarpi. Áhyggjur eru af afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 8. september 2015 07:00