Lewis Hamilton heldur fyrsta sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. september 2015 16:55 Lewis Hamilton fagnar við hlið Sebastian Vettel sem hefði fengið 25 stig ef Hamilton hefði verið dæmdur úr leik. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Mælingar á loftþrýstingi í dekkjum Mercedes bílsins voru taldar tilefni nánari skoðunar eftir keppnina. „Við sögðum þeim hvernig hlutirnir gengu fyrir sig hjá okkur í dag. Það var aðili frá FIA sem mældi loftþrýstinginn. Eini munurinn á ferlinu okkar var að lágmarksþrýstingurinn var hærri. Við höfum þróað þetta ferli með tengilið okkar hjá Pirelli. Nú er bara að bíða eftir ákvörðun dómaranna,“ sagði Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes. „Það eru öll lið á brautinni á mörkunum og alltaf allir að reyna á þanmörkin. Við erum ekki einir um það,“ sagði Hamilton áður en niðurstaðan lá fyrir. Í niðurstöðu dómaranna segir: „Dómarar hafa úrskurðað að loftþrýstingur í dekkjunum var nægur þegar dekkin voru sett á bílinn.“ „Ákveðið hefur verið að engar frekari aðgerðir fari fram,“ segir enn fremur í niðurstöðu dómaranna. „Dómarar hvetja dekkjaframleiðandann (Pirelli) og FIA (Alþjóða akstursíþrótta sambandið) til að funda fljótlega til að kveða um skýrari línur í þessum efnum,“ segir að endingu. Formúla Tengdar fréttir Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Athugun FIA á loftþrýsting í dekkjum Mercedes gæti leitt til brottvísunar Hamilton. Hver sagði hvað eftir skemmtilega keppni? 6. september 2015 14:18 Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 12:50 Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5. september 2015 16:45 Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Mælingar á loftþrýstingi í dekkjum Mercedes bílsins voru taldar tilefni nánari skoðunar eftir keppnina. „Við sögðum þeim hvernig hlutirnir gengu fyrir sig hjá okkur í dag. Það var aðili frá FIA sem mældi loftþrýstinginn. Eini munurinn á ferlinu okkar var að lágmarksþrýstingurinn var hærri. Við höfum þróað þetta ferli með tengilið okkar hjá Pirelli. Nú er bara að bíða eftir ákvörðun dómaranna,“ sagði Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes. „Það eru öll lið á brautinni á mörkunum og alltaf allir að reyna á þanmörkin. Við erum ekki einir um það,“ sagði Hamilton áður en niðurstaðan lá fyrir. Í niðurstöðu dómaranna segir: „Dómarar hafa úrskurðað að loftþrýstingur í dekkjunum var nægur þegar dekkin voru sett á bílinn.“ „Ákveðið hefur verið að engar frekari aðgerðir fari fram,“ segir enn fremur í niðurstöðu dómaranna. „Dómarar hvetja dekkjaframleiðandann (Pirelli) og FIA (Alþjóða akstursíþrótta sambandið) til að funda fljótlega til að kveða um skýrari línur í þessum efnum,“ segir að endingu.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Athugun FIA á loftþrýsting í dekkjum Mercedes gæti leitt til brottvísunar Hamilton. Hver sagði hvað eftir skemmtilega keppni? 6. september 2015 14:18 Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 12:50 Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5. september 2015 16:45 Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Athugun FIA á loftþrýsting í dekkjum Mercedes gæti leitt til brottvísunar Hamilton. Hver sagði hvað eftir skemmtilega keppni? 6. september 2015 14:18
Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 12:50
Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 5. september 2015 16:45
Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. 5. september 2015 12:47