Kolbeinn: Martins er leikmaður sem gerir heimskulega hluti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 23:42 Atvikið þegar Martins togar Kolbein með sér í jörðina. Vísir/Valli Kolbeinn Sigþórsson var í skýjunum að loknum 1-0 sigrinum í Amsterdam í kvöld. Framherjinn spilaði með Ajax í fjögur ár og þekkir hvert strá á Amsterdam Arena „Þetta er fáránlegt og algjör draumur. Sérstaklega fyrir mig að geta unnið tvisvar á móti Hollendingum og hvað þá lokað þessu hér,“ sagði Kolbeinn í viðtali við Fótbolta.net. Hann vonast til þess að strákarnir geti gert sunnudaginn að frábærum degi. Eitt stig tryggir sæti Íslands á EM en okkar menn ætla að sigra.Kolbeinn liggur eftir á vellinum eftir högg frá Martins.Vísir/Valli Bruno Martins, varnarmanni Hollendinga, var vikið af velli eftir rúmlega hálftíma leik. Martins sló til Kolbeins og fékk réttilega rautt spjald. „Hann náði að fara fyrir boltann og mér fannst hann rífa mig með sér niður. Ég datt með honum,“ sagði Kolbeinn „Ég vissi að hann er þannig leikmaður að hann gerir svona heimskulega hluti. Ég var búinn að segja strákunum fyrir leikinn að láta hann ekki pirra sig. Ég vissi að svona kæmi,“ sagði Kolbeinn. Ekki hafi verið um neina gildru að ræða. Martins hafi einfaldlega hegðað sér heimskulega.Hollendingar mótmæltu rauða spjaldinu en ágætum serbneskum dómara leiksins var ekki haggað.Vísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var í skýjunum að loknum 1-0 sigrinum í Amsterdam í kvöld. Framherjinn spilaði með Ajax í fjögur ár og þekkir hvert strá á Amsterdam Arena „Þetta er fáránlegt og algjör draumur. Sérstaklega fyrir mig að geta unnið tvisvar á móti Hollendingum og hvað þá lokað þessu hér,“ sagði Kolbeinn í viðtali við Fótbolta.net. Hann vonast til þess að strákarnir geti gert sunnudaginn að frábærum degi. Eitt stig tryggir sæti Íslands á EM en okkar menn ætla að sigra.Kolbeinn liggur eftir á vellinum eftir högg frá Martins.Vísir/Valli Bruno Martins, varnarmanni Hollendinga, var vikið af velli eftir rúmlega hálftíma leik. Martins sló til Kolbeins og fékk réttilega rautt spjald. „Hann náði að fara fyrir boltann og mér fannst hann rífa mig með sér niður. Ég datt með honum,“ sagði Kolbeinn „Ég vissi að hann er þannig leikmaður að hann gerir svona heimskulega hluti. Ég var búinn að segja strákunum fyrir leikinn að láta hann ekki pirra sig. Ég vissi að svona kæmi,“ sagði Kolbeinn. Ekki hafi verið um neina gildru að ræða. Martins hafi einfaldlega hegðað sér heimskulega.Hollendingar mótmæltu rauða spjaldinu en ágætum serbneskum dómara leiksins var ekki haggað.Vísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Hannes: Getur orðið eitt svakalegasta partý á landinu á sunnudaginn Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena. 3. september 2015 23:15
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21