Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2015 11:30 Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira