Evrópumeistararnir auðveldlega í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2015 21:15 Tony Parker fagnar góðri körfu í kvöld. vísir/getty Evrópumeistarar Frakklands komust í undanúrslit á EM í körfubolta, en útsláttarkeppnin stendur nú yfir í Lille í Frakklandi. Frakkland vann Lettland með 14 stiga mun, 84-70, í átta liða úrslitum í kvöld og fylgir því Spánverjum í undanúrslitin. Tony Parker var aðalmaðurinn hjá Frökkum eins og svo oft áður, en hann skoraði 18 stig og gaf sex stoðsendingar á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Félagi hans hjá San Antonio Spurs, Boris Diaw, var næst stigahæstur með 14 stig auk þess sem hann tók þrjú fráköst. Kristaps Janicenoks var stigahæstur hjá Lettunum með 16 stig, en Janis Strelnieks skoraði 14 stig og tók sjö fráköst. Það verður því boðið upp á sannkallaðan risaslag í fyrri undanúrslitaleiknum 17. september þegar Evrópumeistarar Frakklands mæta Spánverjum. Hinir leikirnir í átta liða úrslitum verða spilaðir á morgun, en þar eigast við Serbar og Tékkar annars vegar og Ítalía og Litháen hinsvegar. EM 2015 í Berlín Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Evrópumeistarar Frakklands komust í undanúrslit á EM í körfubolta, en útsláttarkeppnin stendur nú yfir í Lille í Frakklandi. Frakkland vann Lettland með 14 stiga mun, 84-70, í átta liða úrslitum í kvöld og fylgir því Spánverjum í undanúrslitin. Tony Parker var aðalmaðurinn hjá Frökkum eins og svo oft áður, en hann skoraði 18 stig og gaf sex stoðsendingar á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Félagi hans hjá San Antonio Spurs, Boris Diaw, var næst stigahæstur með 14 stig auk þess sem hann tók þrjú fráköst. Kristaps Janicenoks var stigahæstur hjá Lettunum með 16 stig, en Janis Strelnieks skoraði 14 stig og tók sjö fráköst. Það verður því boðið upp á sannkallaðan risaslag í fyrri undanúrslitaleiknum 17. september þegar Evrópumeistarar Frakklands mæta Spánverjum. Hinir leikirnir í átta liða úrslitum verða spilaðir á morgun, en þar eigast við Serbar og Tékkar annars vegar og Ítalía og Litháen hinsvegar.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira