Charlie Hebdo birtir skopmynd af Aylan Kurdi á forsíðu Atli Ísleifsson skrifar 15. september 2015 10:53 Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Mynd/Twitter/Getty Franska tímaritið Charlie Hebdo er með skopmynd af sýrlenska drengnum Aylan Kurdi þar sem hann liggur látinn í sjávarmálinu í Tyrklandi á forsíðu nýjasta tölublaðs síns. Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. Átta mánuðir eru nú liðnir frá árásunum á ritstjórnarskrifstofu blaðsins þar sem tólf létust. Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Á forsíðu blaðsins er að finna textann „Velkomnir flóttamenn!“ Fyrir ofan myndina af Aylan stendur „Svo nálægt markinu en...“, auk þess að á ströndinni er að finna skilti með mynd af trúði og skilaboðunum „Tilboð! Tvær barnamáltíðir á verði einnar.“ Á annarri útgáfu forsíðunnar er að finna mynd af Jesú og drukknuðu barni með textanum „Sönnun þess að Evrópa er kristin. Kristnir ganga á vatni – múslímsk börn drukkna.“ Fjölskylda Aylan var á flótta frá borgarastríðinu í Sýrlandi, en faðir Aylan komst einn lífs af eftir að bátur þeirra sökk þegar honum var siglt frá Tyrklandi á leið til grísku eyjarinnar Kos. Auk Aylan, fórst bróðir hans og móðir á leiðinni.#CharlieHebdo Welcome to the migrants, so close to the goal...promotional offer: kids menu 2 for the price of 1" pic.twitter.com/LjqTUnBVAZ— Abu Basim (@islamaideology) September 12, 2015 Charlie Hebdo's new cover "Proof that Europe is Christian - Christians walk on water - Muslim kids drown" speechless pic.twitter.com/xsbZ5fjwNz— Rim (@SimplyRim) September 13, 2015 Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Franska tímaritið Charlie Hebdo er með skopmynd af sýrlenska drengnum Aylan Kurdi þar sem hann liggur látinn í sjávarmálinu í Tyrklandi á forsíðu nýjasta tölublaðs síns. Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. Átta mánuðir eru nú liðnir frá árásunum á ritstjórnarskrifstofu blaðsins þar sem tólf létust. Ljósmyndir sem teknar voru af líki hins þriggja ára Aylan vöktu heimsathygli eftir að þær voru birtar í fjölmiðlum um allan heim. Á forsíðu blaðsins er að finna textann „Velkomnir flóttamenn!“ Fyrir ofan myndina af Aylan stendur „Svo nálægt markinu en...“, auk þess að á ströndinni er að finna skilti með mynd af trúði og skilaboðunum „Tilboð! Tvær barnamáltíðir á verði einnar.“ Á annarri útgáfu forsíðunnar er að finna mynd af Jesú og drukknuðu barni með textanum „Sönnun þess að Evrópa er kristin. Kristnir ganga á vatni – múslímsk börn drukkna.“ Fjölskylda Aylan var á flótta frá borgarastríðinu í Sýrlandi, en faðir Aylan komst einn lífs af eftir að bátur þeirra sökk þegar honum var siglt frá Tyrklandi á leið til grísku eyjarinnar Kos. Auk Aylan, fórst bróðir hans og móðir á leiðinni.#CharlieHebdo Welcome to the migrants, so close to the goal...promotional offer: kids menu 2 for the price of 1" pic.twitter.com/LjqTUnBVAZ— Abu Basim (@islamaideology) September 12, 2015 Charlie Hebdo's new cover "Proof that Europe is Christian - Christians walk on water - Muslim kids drown" speechless pic.twitter.com/xsbZ5fjwNz— Rim (@SimplyRim) September 13, 2015
Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30
Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32
Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3. september 2015 16:45