Ekkert lið fellur úr Dominos-deild kvenna í vetur | Aðeins 7 lið skráð til leiks Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. september 2015 10:45 Björg Guðrún Einarsdóttir í leik með KR á síðasta tímabili en KR sendir ekki lið til keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að aðeins sjö lið myndu taka þátt í Dominos-deild kvenna í vetur og að ekkert lið myndi falla úr deildinni í vor. Var þessi ákvörðun tekin af mótastjórn KKÍ í dag eftir að KR dróg lið sitt úr keppni og óskaði eftir því að félagið yrði skráð í 1. deildina á komandi tímabili. Hafa leikmenn liðsins og þjálfari gengið til liðs við önnur lið undanfarnar vikur. KKÍ bauð næstu liðum á styrkleikaröðuninni sæti KR liðsins sem voru Breiðablik og Njarðvík en liðin höfnuðu boði mótastjórnarinnar. Verða því aðeins sjö lið sem keppa í vetur og sex lið í 1. deild kvenna og mun ekkert lið falla niður um deild í vor.Tilkynning KKÍ:Á dögunum óskaði KR eftir því við mótanefnd KKÍ að skráning þeirra fyrir meistaraflokk kvenna yrði breytt.Liðið var skráð í úrvalsdeildina en félagið vildi breyta skráningunni í 1. deild kvenna. Mótanefnd KKÍ varð við því.Um leið ákvað mótanefnd KKÍ að bjóða tveim næstu félögunum samkvæmt styrleikaröðun en það voru Breiðablik og Njarðvík.Bæði lið hafa afþakkað sætið og því verða sjö lið í Domino´s deild kvenna í vetur og sex lið í 1. deild kvenna.Ekkert lið mun falla úr Domino´s deildinni næsta vetur.Allir leikir KR falla niður í Domino´s deild kvenna. Ekki þarf að gera aðrar breytingar á dagskránni og verða því 28 umferðir en eitt lið situr hjá í hverri umferð. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09 Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45 Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að aðeins sjö lið myndu taka þátt í Dominos-deild kvenna í vetur og að ekkert lið myndi falla úr deildinni í vor. Var þessi ákvörðun tekin af mótastjórn KKÍ í dag eftir að KR dróg lið sitt úr keppni og óskaði eftir því að félagið yrði skráð í 1. deildina á komandi tímabili. Hafa leikmenn liðsins og þjálfari gengið til liðs við önnur lið undanfarnar vikur. KKÍ bauð næstu liðum á styrkleikaröðuninni sæti KR liðsins sem voru Breiðablik og Njarðvík en liðin höfnuðu boði mótastjórnarinnar. Verða því aðeins sjö lið sem keppa í vetur og sex lið í 1. deild kvenna og mun ekkert lið falla niður um deild í vor.Tilkynning KKÍ:Á dögunum óskaði KR eftir því við mótanefnd KKÍ að skráning þeirra fyrir meistaraflokk kvenna yrði breytt.Liðið var skráð í úrvalsdeildina en félagið vildi breyta skráningunni í 1. deild kvenna. Mótanefnd KKÍ varð við því.Um leið ákvað mótanefnd KKÍ að bjóða tveim næstu félögunum samkvæmt styrleikaröðun en það voru Breiðablik og Njarðvík.Bæði lið hafa afþakkað sætið og því verða sjö lið í Domino´s deild kvenna í vetur og sex lið í 1. deild kvenna.Ekkert lið mun falla úr Domino´s deildinni næsta vetur.Allir leikir KR falla niður í Domino´s deild kvenna. Ekki þarf að gera aðrar breytingar á dagskránni og verða því 28 umferðir en eitt lið situr hjá í hverri umferð.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00 KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09 Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00 Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45 Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. 25. ágúst 2015 10:00
KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. 24. ágúst 2015 23:09
Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. 25. ágúst 2015 17:00
Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. 24. ágúst 2015 13:15
Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. 1. september 2015 16:45
Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. 26. ágúst 2015 08:00