Nico Rosberg á ráspól í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2015 06:48 Nico Rosberg náði ráspól í Japan í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. Mercedes liðið var aftur á toppnum. Martraðirnar virðast hafa verið bundnar við Sinpapúr brautina og mjúku dekkin sem þar voru í boði. Í Japan eru hörð og meðal hörð dekk notuð. Ökumaður á ráspól hefur unnið keppnina í 12 tilfellum af síðustu 26. Það er nóg af stöðum á Suzuka til að taka fram úr. Gulum flöggum var veifað undir lok fyrstu lotu vegna Toro Rosso bíls Max Verstappen sem nam staðar á brautinni. Hann missti afl og gat ekkert gert til að reyna að lífga bílinn við. Manor og Sauber liðin duttu út í fyrstu lotu ásamt Jenson Button á McLaren. „Við verðum að vera með öll grunnatriði á hreinu, við höfum ekki efni á öðru,“ sagði Button á leiðinni inn á þjónustusvæðið. Hann hafði ekki fengið upplýsingar um hvaða stillingu hann átti að setja vélina á.Daniil Kvyat slapp ómeiddur úr dramatísku atviki undir lok þriðju lotu.Vísir/GettyÖnnur lota var viðburðalítil. Fernando Alonso á McLaren, Pastor Maldonado á Lotus, Carlos Sainz á Toro Rosso og Nico Hulkenberg á Force India, duttu út í annarri lotu. Verstappen tók ekki þátt enda komst bíllinn hans ekki undir eigin afli á þjónustusvæðið í fyrstu lotu. HUlkenberg færist aftur um þrjú sæti á ráslínu í refsiskyni fyrir árekstur við Felipe Massa síðustu helgi. Hulkenberg mun því ræsa 14. á morgun. Baráttan um ráspól í þriðju lotu var engra annarra en Mercedes manna. Rosberg hafði verið fljótastur í annarri lotu en Hamilton í þeirri fyrstu. Vandræðin í Singapúr voru augljóslega skilin eftir á flugvellinum þar.Daniil Kvyat lenti í ógnvænlegu atviki þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af lotunni. Hann fór aðeins út á grasið og missti algjörlega stjórn á bílnum. Afleiðingar þess voru að fyrri tilraun í þriðju lotu réði úrslitum um ráspól. Rosberg var 0,076 á undan Hamilton sem gerði smá mistök í sinni fyrstu tilraun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á. Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. 25. september 2015 22:15 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í Japan, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Valtteri Bottas á Williams var þriðji. Mercedes liðið var aftur á toppnum. Martraðirnar virðast hafa verið bundnar við Sinpapúr brautina og mjúku dekkin sem þar voru í boði. Í Japan eru hörð og meðal hörð dekk notuð. Ökumaður á ráspól hefur unnið keppnina í 12 tilfellum af síðustu 26. Það er nóg af stöðum á Suzuka til að taka fram úr. Gulum flöggum var veifað undir lok fyrstu lotu vegna Toro Rosso bíls Max Verstappen sem nam staðar á brautinni. Hann missti afl og gat ekkert gert til að reyna að lífga bílinn við. Manor og Sauber liðin duttu út í fyrstu lotu ásamt Jenson Button á McLaren. „Við verðum að vera með öll grunnatriði á hreinu, við höfum ekki efni á öðru,“ sagði Button á leiðinni inn á þjónustusvæðið. Hann hafði ekki fengið upplýsingar um hvaða stillingu hann átti að setja vélina á.Daniil Kvyat slapp ómeiddur úr dramatísku atviki undir lok þriðju lotu.Vísir/GettyÖnnur lota var viðburðalítil. Fernando Alonso á McLaren, Pastor Maldonado á Lotus, Carlos Sainz á Toro Rosso og Nico Hulkenberg á Force India, duttu út í annarri lotu. Verstappen tók ekki þátt enda komst bíllinn hans ekki undir eigin afli á þjónustusvæðið í fyrstu lotu. HUlkenberg færist aftur um þrjú sæti á ráslínu í refsiskyni fyrir árekstur við Felipe Massa síðustu helgi. Hulkenberg mun því ræsa 14. á morgun. Baráttan um ráspól í þriðju lotu var engra annarra en Mercedes manna. Rosberg hafði verið fljótastur í annarri lotu en Hamilton í þeirri fyrstu. Vandræðin í Singapúr voru augljóslega skilin eftir á flugvellinum þar.Daniil Kvyat lenti í ógnvænlegu atviki þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af lotunni. Hann fór aðeins út á grasið og missti algjörlega stjórn á bílnum. Afleiðingar þess voru að fyrri tilraun í þriðju lotu réði úrslitum um ráspól. Rosberg var 0,076 á undan Hamilton sem gerði smá mistök í sinni fyrstu tilraun.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar, þau uppfærast eftir því sem líður á.
Formúla Tengdar fréttir Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. 25. september 2015 22:15 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Faðir Bianchi: Það er of erfitt fyrir mig að horfa á Formúluna Á laugardaginn verður eitt ár síðan hinn 25 ára gamli Jules Bianchi lést á Suzuka-brautinni í japan. 24. september 2015 09:00
Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59
Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30
Carlos Sainz og Daniil Kvyat fljótastir á æfingum Carlos Sainz á Toro Rosso var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat varð annar á Red Bull á fyrri æfingunni og fljótastur á seinni æfingunni. 25. september 2015 22:15
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti