66°Norður opnar verslun á Strikinu Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2015 13:42 Aldís Arnardóttir, rekstrarstjóri verslunarsviðs 66°Norður, í dyrunum á versluninni. Vísir/66°Norður 66°Norður opnaði verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn í dag. Verslunin er í verslunarhúsnæði á Østergarde 6 á Strikinu, skammt frá Kongengs Nytorv. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að húsið hafi verið byggt árið 1826 og sé því heilum 100 árum eldra en 66°Norður sem var stofnað árið 1926 á Suðureyri. Verslunin er um 90 fermetrar að stærð og stefnt er að því að bjóða upp á vinsælustu vörur íslenska fataframleiðandans þar. Þetta er önnur verslun 66°Norður í miðborg Kaupmannahafnar en fyrirtækið rekur fyrir verslun í Sværtegade í miðborg Kaupmannahafnar. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir ,opnun verslunarinnar vera rökrétt næsta skref eftir góðar viðtökur vörumerkisins í Danmörku. „Þrátt fyrir nálægð verslananna þá er um ólíka markhópa að ræða. Heimamenn versla meira í Sværtegade, sem er hliðargata í miðborg Kaupmannahafnar, en ferðamenn koma meira á Strikið. Það hefur verið mikill vöxtur í verslun með fatnað á Strikinu og þar hafa margar lúxusverslanir opnað að undanförnu og má þar nefna Louis Vitton, Cucci og Hermes.“Mynd/66°Norður Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
66°Norður opnaði verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn í dag. Verslunin er í verslunarhúsnæði á Østergarde 6 á Strikinu, skammt frá Kongengs Nytorv. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að húsið hafi verið byggt árið 1826 og sé því heilum 100 árum eldra en 66°Norður sem var stofnað árið 1926 á Suðureyri. Verslunin er um 90 fermetrar að stærð og stefnt er að því að bjóða upp á vinsælustu vörur íslenska fataframleiðandans þar. Þetta er önnur verslun 66°Norður í miðborg Kaupmannahafnar en fyrirtækið rekur fyrir verslun í Sværtegade í miðborg Kaupmannahafnar. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir ,opnun verslunarinnar vera rökrétt næsta skref eftir góðar viðtökur vörumerkisins í Danmörku. „Þrátt fyrir nálægð verslananna þá er um ólíka markhópa að ræða. Heimamenn versla meira í Sværtegade, sem er hliðargata í miðborg Kaupmannahafnar, en ferðamenn koma meira á Strikið. Það hefur verið mikill vöxtur í verslun með fatnað á Strikinu og þar hafa margar lúxusverslanir opnað að undanförnu og má þar nefna Louis Vitton, Cucci og Hermes.“Mynd/66°Norður
Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43
66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57