66°Norður opnar verslun á Strikinu Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2015 13:42 Aldís Arnardóttir, rekstrarstjóri verslunarsviðs 66°Norður, í dyrunum á versluninni. Vísir/66°Norður 66°Norður opnaði verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn í dag. Verslunin er í verslunarhúsnæði á Østergarde 6 á Strikinu, skammt frá Kongengs Nytorv. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að húsið hafi verið byggt árið 1826 og sé því heilum 100 árum eldra en 66°Norður sem var stofnað árið 1926 á Suðureyri. Verslunin er um 90 fermetrar að stærð og stefnt er að því að bjóða upp á vinsælustu vörur íslenska fataframleiðandans þar. Þetta er önnur verslun 66°Norður í miðborg Kaupmannahafnar en fyrirtækið rekur fyrir verslun í Sværtegade í miðborg Kaupmannahafnar. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir ,opnun verslunarinnar vera rökrétt næsta skref eftir góðar viðtökur vörumerkisins í Danmörku. „Þrátt fyrir nálægð verslananna þá er um ólíka markhópa að ræða. Heimamenn versla meira í Sværtegade, sem er hliðargata í miðborg Kaupmannahafnar, en ferðamenn koma meira á Strikið. Það hefur verið mikill vöxtur í verslun með fatnað á Strikinu og þar hafa margar lúxusverslanir opnað að undanförnu og má þar nefna Louis Vitton, Cucci og Hermes.“Mynd/66°Norður Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
66°Norður opnaði verslun á Strikinu í Kaupmannahöfn í dag. Verslunin er í verslunarhúsnæði á Østergarde 6 á Strikinu, skammt frá Kongengs Nytorv. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að húsið hafi verið byggt árið 1826 og sé því heilum 100 árum eldra en 66°Norður sem var stofnað árið 1926 á Suðureyri. Verslunin er um 90 fermetrar að stærð og stefnt er að því að bjóða upp á vinsælustu vörur íslenska fataframleiðandans þar. Þetta er önnur verslun 66°Norður í miðborg Kaupmannahafnar en fyrirtækið rekur fyrir verslun í Sværtegade í miðborg Kaupmannahafnar. Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, segir ,opnun verslunarinnar vera rökrétt næsta skref eftir góðar viðtökur vörumerkisins í Danmörku. „Þrátt fyrir nálægð verslananna þá er um ólíka markhópa að ræða. Heimamenn versla meira í Sværtegade, sem er hliðargata í miðborg Kaupmannahafnar, en ferðamenn koma meira á Strikið. Það hefur verið mikill vöxtur í verslun með fatnað á Strikinu og þar hafa margar lúxusverslanir opnað að undanförnu og má þar nefna Louis Vitton, Cucci og Hermes.“Mynd/66°Norður
Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57 Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43
66° Norður velti 2,5 milljörðum árið 2014 66°Norður hagnaðist um rúmar 23 milljónir á síðasta ári. 21. september 2015 09:57