Samið um vopnahlé í Búrkína Fasó Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. september 2015 08:26 Valdaránið var fordæmt víða um Afríku og víða um heim. Vísir/EPA Leiðtogar uppreisnarmanna í Búrkína Fasó hafa skrifað undir samning sem tryggir vopnahlé eftir eldfimar aðstæður í landinu síðustu daga. Al Jazeera greinir frá. Leiðtogarnir hafa samþykkt að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda eftir valdaránið í síðustu viku. Valdaránið á rætur sínar að rekja til áætlana forsetans um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Leiðtogar Vestur-Afríkuríkja hafa fundað viðstöðulaust um málið en það hefur verið gagnrýnt víða um Afríku. Afríkusambandið vísaði til að mynda Búrkína Fasó úr sambandinu. Samkomulagið var undirritað aðeins degi eftir að herdeildir komu til Ouagadougou en það setti aukinn þrýsting á uppreisnarmennina, sem koma úr röðum lífvarðadeildar forsetans. Það kveður á um að uppreisnarmenn dragi lið sín til baka frá Ouagadougou og herlið staðsetji heri sína um 50 kílómetra fjarri höfuðborginni og verndi uppreisnarmennina og fjölskyldu þeirra. Tengdar fréttir Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Leiðtogar uppreisnarmanna í Búrkína Fasó hafa skrifað undir samning sem tryggir vopnahlé eftir eldfimar aðstæður í landinu síðustu daga. Al Jazeera greinir frá. Leiðtogarnir hafa samþykkt að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda eftir valdaránið í síðustu viku. Valdaránið á rætur sínar að rekja til áætlana forsetans um að láta lífvarðasveit forsetans sameinast her landsins. Leiðtogar Vestur-Afríkuríkja hafa fundað viðstöðulaust um málið en það hefur verið gagnrýnt víða um Afríku. Afríkusambandið vísaði til að mynda Búrkína Fasó úr sambandinu. Samkomulagið var undirritað aðeins degi eftir að herdeildir komu til Ouagadougou en það setti aukinn þrýsting á uppreisnarmennina, sem koma úr röðum lífvarðadeildar forsetans. Það kveður á um að uppreisnarmenn dragi lið sín til baka frá Ouagadougou og herlið staðsetji heri sína um 50 kílómetra fjarri höfuðborginni og verndi uppreisnarmennina og fjölskyldu þeirra.
Tengdar fréttir Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54 Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00 Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Her Búrkína Fasó setur leiðtoga uppreisnarmanna úrslitakosti Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou. 22. september 2015 09:54
Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila. 19. september 2015 09:00
Leiðtogi herforingja í Burkina Faso kveðst tilbúinn að afsala sér völdum Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins. 22. september 2015 00:08