Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2015 10:36 Ræða Hans Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan. Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu um málefni flóttamanna á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. Tónleikarnir, gengu undir nafninu Hela Sverige skramlar, þar sem peningum var safnað til stuðnings flóttamönnum. Margir af vinsælustu tónlistarmönnum Svíþjóðar komu fram á tónleikunum og voru þeir sýndir í beinni útsendingu í sænska ríkissjónvarpinu.Hugrekki flóttamanna að þakka Rosling sagði það hugrekki þeirra flóttamanna sem hafa lagt leið sína til Evrópu að þakka að Svíar og aðrir Vesturlandabúar geri sér nú grein fyrir grimmd og alvarleika borgarastyrjaldarinnar í Sýrlandi. Hann lýsti því á myndrænan hátt hvert sýrlensku flóttamennirnir hafa haldið. Gagnrýndi hann stjórnvöld víðs vegar um heim fyrir þær fjárhæðir sem hafa verið lagðar til málefna flóttamanna. „Við þessar aðstæður er létt fyrir mennina með svörtu fánanana [ISIS] að fá fólk til liðs við sig,“ sagði Rosling.Ekkert Evrópuríki nálægt þolmörkum Rosling sagði að margir hafi bent á að það væru takmörk fyrir því hvað sé hægt að taka á móti mörgum flóttamönnum. Sagði hann það vera alveg rétt og benti á að Líbanon – land með fjórar, fimm milljónir íbúa sem hafi tekið á móti um milljón flóttamönnum – sé nálægt því að ná þeim mörkum. „Það er ekkert land í Evrópu sem er nálægt því að ná þessum mörkum,“ sagði Rosling. Ræða Rosling vakti gríðarlega athygli og var hann hylltur á samfélagsmiðlum. Hann sagði nauðsynlegt að leggja til meira fé til málaflokksins strax. Annars yrði kostnaðurinn þeim mun meiri þegar fram í sækir. Sjá má ræðu Rosling að neðan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52 Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15 Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Tilskipun frá Evrópusambandinu á hlut í hversu margir flóttamenn hafa drukknað Hans Rosling prófessor sýnir með myndbandi hvernig flóttamenn hafa verið neyddir til þess að ferðast um borð í bátum í stað flugvéla. 6. september 2015 13:52
Flóttamannavandinn og ábyrgð Evrópu útskýrð á mannamáli á þremur mínútum Hans Rosling útskýrir flótta milljóna Sýrlendinga og hvernig Evrópa bregst við í vel framsettri þriggja mínútna kynningu. 29. ágúst 2015 23:15
Rosling varpaði ljósi á heilsu fólks víða um heim Fyrirlestur sænska fræðimannsins Hans Rosling í Hörpunni hefur nú verið gerður aðgengilegur á netinu. 9. október 2014 21:58