Unnur Brá íhugar framboð Aðalsteinn Kjartansson skrifar 2. október 2015 12:36 Unnur Brá liggur nú undir feldi. vísir/daníel Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélaginu Kára í Rangárþingi eystra skoraði á Unni Brá í gær um að gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins en í gær tilkynnti Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi varaformaður, að hún ætlaði ekki að gefa kost á áframhaldandi setu. Vísað hún til lekamálsins í því samhengi, en málið varð til þess að hún sagði af sér sem innanríkisráðherra síðastliðinn vetur. Unnur Brá segir að henni þyki vænt um áskorunina. „Þetta gerðist nú allt saman í gær að Hanna Birna ákvað að gefa ekki kost á sér en mér þykir afskaplega vænt um að fá þessa yfirlýsingu og þar kemur fram ósk eða krafa um breiða forystu í Sjálfstæðisflokknum. Það er einfaldlega eitthvað sem ég þarf að íhuga, hvort ég svari því kalli,“ segir hún.Þannig þú hefur ekki tekið afstöðu eða ákvörðun um hvort þú gefir kost á þér eða ekki? „Ég hef ekki tekið ákvörðun um það en þessi ósk um breiða forystu, um að forysta flokksins endurspegli breiðan aldurshóp og eins bæði landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið, er eitthvað sem bæði ég og aðrir sjálfstæðismenn þurfa að íhuga,“ svarar hún.Þannig að það kemur til greina að þú gefir kost á þér? „Ég er að íhuga málið.“ Unnur Brá segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. Lagt hefur verið að Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um að gefa kost á sér. Unnur Brá segist gera ráð fyrir því að fleiri Sjálfstæðismenn íhugi stöðu sína. Alþingi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Almennur félagsfundur í Sjálfstæðisfélaginu Kára í Rangárþingi eystra skoraði á Unni Brá í gær um að gefa kost á sér í embætti varaformanns flokksins en í gær tilkynnti Hanna Birna Kristjánsdóttir, núverandi varaformaður, að hún ætlaði ekki að gefa kost á áframhaldandi setu. Vísað hún til lekamálsins í því samhengi, en málið varð til þess að hún sagði af sér sem innanríkisráðherra síðastliðinn vetur. Unnur Brá segir að henni þyki vænt um áskorunina. „Þetta gerðist nú allt saman í gær að Hanna Birna ákvað að gefa ekki kost á sér en mér þykir afskaplega vænt um að fá þessa yfirlýsingu og þar kemur fram ósk eða krafa um breiða forystu í Sjálfstæðisflokknum. Það er einfaldlega eitthvað sem ég þarf að íhuga, hvort ég svari því kalli,“ segir hún.Þannig þú hefur ekki tekið afstöðu eða ákvörðun um hvort þú gefir kost á þér eða ekki? „Ég hef ekki tekið ákvörðun um það en þessi ósk um breiða forystu, um að forysta flokksins endurspegli breiðan aldurshóp og eins bæði landsbyggðina og höfuðborgarsvæðið, er eitthvað sem bæði ég og aðrir sjálfstæðismenn þurfa að íhuga,“ svarar hún.Þannig að það kemur til greina að þú gefir kost á þér? „Ég er að íhuga málið.“ Unnur Brá segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið. Lagt hefur verið að Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um að gefa kost á sér. Unnur Brá segist gera ráð fyrir því að fleiri Sjálfstæðismenn íhugi stöðu sína.
Alþingi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira