Ætlar að spila áfram með grímuna í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 16:00 Mike Conley með grímuna. Vísir/EPA Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. Conley kinnbeinsbrotnaði í leik með Grizzlies í úrslitakeppninni síðasta vor en brotið hefur nú alveg gróið og hann er sem nýr. Conley hélt áfram að spila eftir að hann fékk grænt ljós frá læknum en notaði þá grímu til varnar, „Ég ætla að halda áfram að nota hana. Það er þægilegra að vita af henni nú þegar ég er alltaf að fá högg í andlitið. Ég er lítill pjakkur og er að hlaupa í kringum olnboga allan leikinn," sagði Mike Conley í viðtali við Associated Press. Tvær stálplötur voru græddar í andlit Conley síðasta vor til að laga brotin bein í kringum vinstra auga hans eftir að hann fékk vænt olnbogaskot frá Portland-manninum C.J. McCollum. Conley missti aðeins úr þrjá leiki og skoraði síðan 22 stig í fyrsta leiknum sínum eftir meiðslin þar sem að Memphis Grizzlies vann 97-90 sigur á Portland. Mike Conley er einn af vanmetnustu leikstjórnendum NBA-deildarinnar en hann hefur fyrir löngu sannað hversu harður hann er af sér með því að spila ítrekað í gegnum meiðsli. Memphis Grizzlies hefur notað magnaða frammistöðu hans í úrslitakeppninni síðasta vor til að sýna körfuboltaheiminum úr hverju leikstjórnandi liðsins er gerður. Mike Conley er 27 ára gamall og er að fara byrja sitt níunda tímabil með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni. Hann var með 15,8 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali á síðasta tímabili. Spænski miðherjinn Marc Gasol segir Conley margoft hafa fórnað tölunum sínum til að hjálpa Grizzlies-liðinu að viunna. „Það sem hann gerði í úrslitakeppninni, ekki að spila með grímuna heldur með brotin undir grímunni, gerði hann að allt öðrum manni," sagði Gasol. Gasol og fleiri liðsfélagar búast við því að Mike Conley eigi frábært tímabil í vetur og eru að spá því að vinni sér sæti í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili. Conley kinnbeinsbrotnaði í leik með Grizzlies í úrslitakeppninni síðasta vor en brotið hefur nú alveg gróið og hann er sem nýr. Conley hélt áfram að spila eftir að hann fékk grænt ljós frá læknum en notaði þá grímu til varnar, „Ég ætla að halda áfram að nota hana. Það er þægilegra að vita af henni nú þegar ég er alltaf að fá högg í andlitið. Ég er lítill pjakkur og er að hlaupa í kringum olnboga allan leikinn," sagði Mike Conley í viðtali við Associated Press. Tvær stálplötur voru græddar í andlit Conley síðasta vor til að laga brotin bein í kringum vinstra auga hans eftir að hann fékk vænt olnbogaskot frá Portland-manninum C.J. McCollum. Conley missti aðeins úr þrjá leiki og skoraði síðan 22 stig í fyrsta leiknum sínum eftir meiðslin þar sem að Memphis Grizzlies vann 97-90 sigur á Portland. Mike Conley er einn af vanmetnustu leikstjórnendum NBA-deildarinnar en hann hefur fyrir löngu sannað hversu harður hann er af sér með því að spila ítrekað í gegnum meiðsli. Memphis Grizzlies hefur notað magnaða frammistöðu hans í úrslitakeppninni síðasta vor til að sýna körfuboltaheiminum úr hverju leikstjórnandi liðsins er gerður. Mike Conley er 27 ára gamall og er að fara byrja sitt níunda tímabil með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni. Hann var með 15,8 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali á síðasta tímabili. Spænski miðherjinn Marc Gasol segir Conley margoft hafa fórnað tölunum sínum til að hjálpa Grizzlies-liðinu að viunna. „Það sem hann gerði í úrslitakeppninni, ekki að spila með grímuna heldur með brotin undir grímunni, gerði hann að allt öðrum manni," sagði Gasol. Gasol og fleiri liðsfélagar búast við því að Mike Conley eigi frábært tímabil í vetur og eru að spá því að vinni sér sæti í Stjörnuliði Vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli