Lewandowski: Ekki hægt að bera mig saman við Messi og Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2015 14:00 Robert Lewandowski. vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski. Þýski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski.
Þýski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira