Viðskipti innlent

622 milljón króna velta á fyrsta degi

Sæunn Gísladóttir skrifar
Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi bjöllu Nasdaq.
Orri Hauksson, forstjóri Símans, hringdi bjöllu Nasdaq. Vísir/GVA
Viðskipti með hlutabréf Símans á Aðalmarkaði Nasdaq hófust í dag og nam velta með bréfin 622,5 milljónum í lok dags.

Verð í fyrstu viðskiptum var 3,46 og var fjöldi viðskipta 159. Hæsta verð dagsins var 3,55, lægsta verð dagsins var 3,46 og var lokaverðið 3,49. Úboðsgengið var 3,1/3,4 því hafði það hækkað um 12,6%/2,6%. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×