Ögmundur verður í markinu í Konya Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 16:32 Ögmundur Kristinsson hefur verið í banastuði hjá Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Vísir Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira
Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00
Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45
Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46
Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00