Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 16:30 Valdís lyftir hér boltanum inn á flötina. Vísir/Daníel Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, lenti í 8. sæti á WPGA International Challenge mótinu í Englandi en mótið var lokamót LETAS-mótaraðarinnar í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, náði sér ekki á strik í dag en hún lenti í 10. sæti á mótinu eftir að hafa verið í efsta sæti eftir fyrsta leikdag. Líkt og kom fram hér fyrir ofan var þetta lokamót LETAS-mótaraðarinnar að ræða en mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Komast efstu 20 kylfingarnir á hverju tímabili beint inn í lokaúrtökumótaröðið fyrir LET-Evrópumótaröðina, þá sterkustu í Evrópu. Valdís hóf hring dagsins af miklum krafti en hún krækti í þrjá fugla og einn örn á fyrstu fimm holum vallarins en lauk fyrri níu holunum með skolla á 9. holu. Hún náði sér ekki jafn vel á strik á seinni níu holunum og lauk leik á einu höggi undir pari á deginum og einu höggi undir pari heilt yfir. Ólafía sem lék á fjórum höggum undir pari á fyrsta degi lék fyrri níu holur dagsins á pari með þrjá fugla, þrjú pör og þrjá skolla náði líkt og Valdís ekki flugi á seinni níu holum dagsins. Fékk hún þrjá skolla og lauk leik á þremur höggum yfir pari, einu höggi yfir pari í heildina. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, lenti í 8. sæti á WPGA International Challenge mótinu í Englandi en mótið var lokamót LETAS-mótaraðarinnar í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, náði sér ekki á strik í dag en hún lenti í 10. sæti á mótinu eftir að hafa verið í efsta sæti eftir fyrsta leikdag. Líkt og kom fram hér fyrir ofan var þetta lokamót LETAS-mótaraðarinnar að ræða en mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Komast efstu 20 kylfingarnir á hverju tímabili beint inn í lokaúrtökumótaröðið fyrir LET-Evrópumótaröðina, þá sterkustu í Evrópu. Valdís hóf hring dagsins af miklum krafti en hún krækti í þrjá fugla og einn örn á fyrstu fimm holum vallarins en lauk fyrri níu holunum með skolla á 9. holu. Hún náði sér ekki jafn vel á strik á seinni níu holunum og lauk leik á einu höggi undir pari á deginum og einu höggi undir pari heilt yfir. Ólafía sem lék á fjórum höggum undir pari á fyrsta degi lék fyrri níu holur dagsins á pari með þrjá fugla, þrjú pör og þrjá skolla náði líkt og Valdís ekki flugi á seinni níu holum dagsins. Fékk hún þrjá skolla og lauk leik á þremur höggum yfir pari, einu höggi yfir pari í heildina.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. 9. október 2015 12:34
Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. 10. október 2015 11:00