Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 10:30 Hér má sjá hvar önnur sprengjan sprakk. Vísir/AFP Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015 Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015
Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42
Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00
Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00
Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00