Sprengjuárás í Ankara: 30 látnir eftir að tvær sprengjur sprungu á friðarsamkomu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 10:30 Hér má sjá hvar önnur sprengjan sprakk. Vísir/AFP Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015 Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Tvær sprengjur sprungu í Ankara, höfuðborg Tyrklands í morgun. Talið er að 30 hafi látist og 126 særst í sprengingunum. Talið er víst að um sprengjuárás hafi verið að ræða. Sprengjan sprakk á friðarsamkomu í höfuðborginni þar sem samankominn var fjöldi fólks. Sprengjurnar sprungu með nokkurra mínútna millibili í grennd við lestarstöðina í Ankara. Friðarsamkoman var skipulögð af samtökum sem tengjast vinstri sinnuðum stjórnmálahreyfingum. HDP-flokkurinn, sem styður baráttu Kúrda gegn Tyrkjum og komst inn á þing í fyrsta sinn í nýafstöðnum þingkosningum í Tyrklandi var meðal skipuleggjanda samkomunnar. Embættismaður innan tyrknesku stjórnkerfisins sagði að yfirvöld litu á atvikið sem hryðjuverkaárás og verið væri að rannsaka hvort um sjálfsmorðssprengjur hefði verið um að ræða. Hér fyrir neðan má sjá myndband af því þegar önnur sprengjan springur.Ankara'da yaşanan patlama böyle görüntülendi!Posted by Radikal.com.tr on Saturday, 10 October 2015
Tengdar fréttir Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42 Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00 Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00 Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00 Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Árás gerð á höfuðstöðvar flokksins eftir mótmæli þjóðernissinna. 8. september 2015 23:42
Boðar til kosninga í Tyrklandi Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið. 25. ágúst 2015 07:00
Enn kljást tyrkneskir hermenn við Kúrda Fimm féllu í átökum PKK við herlið um helgina, meðal annars í skothríð í tyrknesku borginni Kars. 17. ágúst 2015 07:00
Átta tyrkneskir hermenn létu lífið í sprengjuárás Aukin harka að færast í deildur Tyrkja og Kúrda. 19. ágúst 2015 15:53
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. 30. júlí 2015 07:00
Árásahrina víða um Tyrkland Tyrkneski herinn og öryggissveitir stóðu í ströngu vegna hryðjuverka í gær. 11. ágúst 2015 07:00