Telur GAMMA-sjóði hafa jákvæð áhrif á leigumarkaðinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. október 2015 12:09 Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur að sjóðir á borð við GAMMA hafi ýtt undir fasteignaverð en stutt við leigumarkaðinn. Vísir „Ég held að það sé nokkuð ljóst að kaupin sem slík hafa væntanlega ýtt undir fasteignaverð á þessum svæðum, en áhrifin á leiguverð held ég að séu hins vegar kannski flóknar,“ segir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.Vísir fjallaði í morgun með ítarlegum hætti um fjárfestingar fjögurra sjóða GAMMA sem hafa á undanförnum árum keypt upp um 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu og sett í útleigu. Frá þeim tíma hefur leigu- og fasteignaverð hækkað mikið.Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur GAMMA og sambærileg félög styðja við leigumarkaðinn.Vísir/Andri MarinóDaníel telur fjárfestingar GAMMA hafi aukið framboð á leigumarkaði þó að þau hafi hugsanlega ýtt undir fasteignaverð. „Þetta hefur stutt leigumarkaðinn að því leiti að framboð á leiguhúsnæði hefur aukist og aukið framboð þýðir yfirleitt lægra verð,“ segir hann og bætir við að staðan virðist þó vera sú að eftirspurn eftir leiguhúsnæði sé svo mikil að hækkun á sér engu að síður stað. Daníel veltir því upp að ef sjóðir á borð við GAMMA hefðu ekki fjárfest húsnæði til að leigja það út, hvort að leiguverð væri þá hærr. „Ef að maður gefur sér það að þeir hefðu ekki farið inn á markaðinn, þá væri fjöldi leiguíbúða í útleigu færri sem því nemur,“ segir hann. Að því leiti styðji fjárfestingar sjóða GAMMA og fleiri fagfjárfesta við þróun leigumarkaðrins. „Ef að þeir hefðu ekki ákveðið að fara í þessar fjárfestingar þá væru þessar 400 íbúðir ef til vill ekki allar í útleigu í dag,“ segir hann. „Þetta eykur framboð.“ Tengdar fréttir GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent E. coli í frönskum osti Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
„Ég held að það sé nokkuð ljóst að kaupin sem slík hafa væntanlega ýtt undir fasteignaverð á þessum svæðum, en áhrifin á leiguverð held ég að séu hins vegar kannski flóknar,“ segir Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.Vísir fjallaði í morgun með ítarlegum hætti um fjárfestingar fjögurra sjóða GAMMA sem hafa á undanförnum árum keypt upp um 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu og sett í útleigu. Frá þeim tíma hefur leigu- og fasteignaverð hækkað mikið.Forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans telur GAMMA og sambærileg félög styðja við leigumarkaðinn.Vísir/Andri MarinóDaníel telur fjárfestingar GAMMA hafi aukið framboð á leigumarkaði þó að þau hafi hugsanlega ýtt undir fasteignaverð. „Þetta hefur stutt leigumarkaðinn að því leiti að framboð á leiguhúsnæði hefur aukist og aukið framboð þýðir yfirleitt lægra verð,“ segir hann og bætir við að staðan virðist þó vera sú að eftirspurn eftir leiguhúsnæði sé svo mikil að hækkun á sér engu að síður stað. Daníel veltir því upp að ef sjóðir á borð við GAMMA hefðu ekki fjárfest húsnæði til að leigja það út, hvort að leiguverð væri þá hærr. „Ef að maður gefur sér það að þeir hefðu ekki farið inn á markaðinn, þá væri fjöldi leiguíbúða í útleigu færri sem því nemur,“ segir hann. Að því leiti styðji fjárfestingar sjóða GAMMA og fleiri fagfjárfesta við þróun leigumarkaðrins. „Ef að þeir hefðu ekki ákveðið að fara í þessar fjárfestingar þá væru þessar 400 íbúðir ef til vill ekki allar í útleigu í dag,“ segir hann. „Þetta eykur framboð.“
Tengdar fréttir GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent E. coli í frönskum osti Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
GAMMA-sjóðirnir teygja sig um alla borg Fjórir sjóðir undir stjórn GAMMA, með milljarða króna úr að spila, hafa keypt tæplega 500 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu. 28. október 2015 10:30