Fleiri setja pening á Lakers en Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 11:00 Lebron James og Kobe Bryant. Vísir/Getty NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Veðbankar bjóða að sjálfsögðu upp á möguleika á því að veðja á það hverjir verða NBA-meistarar 2016. Mestar líkur eru að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers vinni titilinn en í næstu sætum á eftir eru Golden State Warriors og San Antonio Spurs. Það eru þó ekki flestir sem eru að setja pening á Cleveland Cavaliers en líkurnar eru tveir á móti einum að Cleveland verði meistari hjá helstum veðbönkunum í Las Vegas eins og Westgate, MGM og William Hill. ESPN segir frá þessu á heimasíðu sinni. Flestir eru að veðja á Golden State Warriors og San Antonio Spurs og margir setja líka peninga á lið Los Angeles Clippers og Chicago Bulls. Það vekur þó líklega mesta athygli að fleiri veðja á það að Los Angeles Lakers verði meistari heldur en settu pening á Cleveland Cavaliers. Þar hjálpar eflaust til að líkurnar hjá Westgate eru sem dæmi 300 á móti einum að Lakers vinni titilinn. Los Angeles Lakers liðið vann aðeins 21 leik á síðustu leiktíð og var heilum 24 sigurleikjum frá því að komast í úrslitakeppnina. Það eru því nánast engar líkur á því að Lakers-liðið fari alla leið þótt að Kobe Bryant sé kominn til baka eftir meiðsli. Leikirnir þrír sem fara fram í kvöld eru leikur Atlanta Hawks og Detroit Pistons í Atlanta, leikur Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í Chicago og leikur Golden State Warriors og New Orleans Pelicans á heimavelli meistara Golden State í Oracle Arena í Oakland. NBA Tengdar fréttir Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30 Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34 Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en framundan eru sex mánuðir og 82 leikir fram að úrslitakeppninni. Veðbankar bjóða að sjálfsögðu upp á möguleika á því að veðja á það hverjir verða NBA-meistarar 2016. Mestar líkur eru að Lebron James og félagar í Cleveland Cavaliers vinni titilinn en í næstu sætum á eftir eru Golden State Warriors og San Antonio Spurs. Það eru þó ekki flestir sem eru að setja pening á Cleveland Cavaliers en líkurnar eru tveir á móti einum að Cleveland verði meistari hjá helstum veðbönkunum í Las Vegas eins og Westgate, MGM og William Hill. ESPN segir frá þessu á heimasíðu sinni. Flestir eru að veðja á Golden State Warriors og San Antonio Spurs og margir setja líka peninga á lið Los Angeles Clippers og Chicago Bulls. Það vekur þó líklega mesta athygli að fleiri veðja á það að Los Angeles Lakers verði meistari heldur en settu pening á Cleveland Cavaliers. Þar hjálpar eflaust til að líkurnar hjá Westgate eru sem dæmi 300 á móti einum að Lakers vinni titilinn. Los Angeles Lakers liðið vann aðeins 21 leik á síðustu leiktíð og var heilum 24 sigurleikjum frá því að komast í úrslitakeppnina. Það eru því nánast engar líkur á því að Lakers-liðið fari alla leið þótt að Kobe Bryant sé kominn til baka eftir meiðsli. Leikirnir þrír sem fara fram í kvöld eru leikur Atlanta Hawks og Detroit Pistons í Atlanta, leikur Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í Chicago og leikur Golden State Warriors og New Orleans Pelicans á heimavelli meistara Golden State í Oracle Arena í Oakland.
NBA Tengdar fréttir Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30 Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34 Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00
NBA-leikmanni ekki hleypt inn í skartgripabúð NBA-leikmaður varð fyrir kynþáttafordómum er honum var ekki hleypt inn í skartgripabúð í Milwaukee. 21. október 2015 17:30
Flip Saunders er látinn Flip Saunders lést um helgina en hann var þjálfari í NBA-deildinni í 17 tímabil en hann starfaði sem körfuboltaþjálfari í 35 ár. 25. október 2015 18:34
Lebron og Rose báðir klárir fyrir kvöldið | NBA byrjar í kvöld LeBron James og Derrick Rose verða báðir með liðum sínum í kvöld þegar NBA-deildin í körfubolta fer af stað með leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í United Center í Chicago. 27. október 2015 09:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli