Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot 27. október 2015 07:39 Hér má sjá byggingu einnar eyjunnar. Vísir/EPA Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Sjá meira
Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15
Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19
Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00
Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00
Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29
Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent