Saka bandarískt herskip um landhelgisbrot 27. október 2015 07:39 Hér má sjá byggingu einnar eyjunnar. Vísir/EPA Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Bandaríski tundurspillirinn USS Lassen herskip sigldi í gær nálægt manngerðum eyjum sem Kínverjar hafa byggt í Suður Kínahafi en mjög er deilt um yfirráðaréttinn yfir svæðinu nú um stundir. Herskipið Lassen fór inn fyrir tólf míla landhelgi eyjanna í aðgerð sem þeir segja vera hefðbundna.Hér má sjá yfirlit yfir hverjir stjórna hvaða eyjum og eyjur sem Kínverjar byggðu upp.Vísir/Graphic NewsUm er að ræða eyjur sem byggðar voru úr rifum árið 2013. Utanríkisráðherra Kína sendi Bandaríkjamönnum tóninn og sagði að þeir skyldu hugsa sig tvisvar um áður en þeir reyndu slíkt aftur. Kínverjar hafa slegið eign sinni á rif sem voru á kafi og þeir byggðu upp, þrátt fyrir hörð mótmæli annarra ríkja á svæðinu og hafa þeir farið út í gríðarlegar aðgerðir til að stækka þær með landfyllingum en talið er að náttúruauðlindir leynist á hafsbotninum umhverfis þær. Yfirvöld í Ástralíu hafa lýst yfir fullum stuðningi við Bandaríkin. Marise Payne, varnamálaráðherra Ástralíu, segir að öll ríki hafi rétt til að sigla um alþjóðasiglingaleiðir.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23 Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15 Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19 Spenna á Suður-Kínahafi Bandaríkin og Kína kenna hvort öðru um. 30. júlí 2015 12:15 Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00 Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00 Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29 Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kínverjar hættir framkvæmdum á S-Kínahafi Viðræður deiluaðila um siðareglur um athafnir á hafinu yfirvofandi. 5. ágúst 2015 16:23
Kína hrellir nágrannaríkin Kínverjar búa sig undir átök um hafið, geiminn, kjarnorku og netið. 27. maí 2015 11:15
Bandarískum flugvélum flogið í gegnum loftvarnarsvæði Kína Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum af gerðinni B-52 var flogið yfir umdeildar eyjar í austur Kínahafi. 26. nóvember 2013 22:19
Filippseyjar gefast upp á viðræðum Stjórnvöld á Filippseyjum leita til Sameinuðu þjóðanna í hafréttardeilum við Kínverja um yfirráð á Suður-Kínahafi. Segja friðsamlegar viðræður engum árangri hafa skilað. Alls gera sex ríki tilkall til mismunandi stórra svæða í Suður-Kínahafi. 23. janúar 2013 07:00
Hunsa einhliða lofthelgisútfærslu Kínverja Japanskar herþotur rufu í morgun hina nýju lofthelgi Kínverja, daginn eftir að bandarískar herþotur gerðu slíkt hið sama. 28. nóvember 2013 11:00
Umfangsmiklar heræfingar Kínverja í S-Kínahafi Kínversk yfirvöld reyna ýmislegt til að styrkja tilkall sitt til S-Kínahafs. 28. júlí 2015 13:29
Kína sýndi mátt sinn Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun. 3. september 2015 11:45